Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Jón Þór Stefánsson skrifar 5. febrúar 2025 19:51 Eldingu laust niður í Hallgrímskirkjuturn Hákon Örn Helgason Það hefur sést til þrumna og eldinga víða um land, til að mynda á höfuðborgarsvæðinu, í kvöld. Ein elding hafnaði í Hallgrímskirkjuturni. Hákon Örn Helgason náði myndbandi af atvikinu. Grétar Einarsson, kirkjuhaldari í Hallgrímskirkju, segir í samtali við fréttastofu að kirkjan hafi sloppið vel. „Það eru engar sjáanlegar skemmdir. Ég fór uppí kirkju og tékkaði á öllu sem maður myndi skoða í svona tilfelli. Það hefur ekkert slegið út og engin öryggiskerfi farið í gang eða neitt. Það eina sem mér sýnist hafa farið er ljóskastari sem lýsir upp krossinn austanmeginn,“ segir Grétar. „Við förum upp í turninn og skoðum hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis þar sem maður sér ekki svona í fljótu bragði. Við komumst ekki upp í turnspíruna í þessu veðri. En ljósið lifir!“ Hér má sjá samansafn af ýmsum eldingamyndböndum sem voru tekin í kvöld. Hallgrímskirkja Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Veður Reykjavík Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Sjá meira
Hákon Örn Helgason náði myndbandi af atvikinu. Grétar Einarsson, kirkjuhaldari í Hallgrímskirkju, segir í samtali við fréttastofu að kirkjan hafi sloppið vel. „Það eru engar sjáanlegar skemmdir. Ég fór uppí kirkju og tékkaði á öllu sem maður myndi skoða í svona tilfelli. Það hefur ekkert slegið út og engin öryggiskerfi farið í gang eða neitt. Það eina sem mér sýnist hafa farið er ljóskastari sem lýsir upp krossinn austanmeginn,“ segir Grétar. „Við förum upp í turninn og skoðum hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis þar sem maður sér ekki svona í fljótu bragði. Við komumst ekki upp í turnspíruna í þessu veðri. En ljósið lifir!“ Hér má sjá samansafn af ýmsum eldingamyndböndum sem voru tekin í kvöld.
Hallgrímskirkja Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Veður Reykjavík Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Sjá meira