Tammy Abraham skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og bæði eftir stoðsendingu frá Theo Hernández.
Artem Dovbyk minnkaði muninn fyrir Roma á 55. mínútu og setti smá spennu í leikinn.
Joao Félix kom til AC Milan á dögunum og hann kom inn á sem varamaður á 59. mínútu. Ellefu mínútum var hann búinn að koma liðinu í 3-1.
AC Milan mætir annað hvort Internazionale eða Lazio í undanúrslitum en í hinum leiknum mætast annað hvort Juventus eða Empoli og Bologna.