Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 23:32 Anthony Elanga vill heyra stuðningsmenn Nottingham Forest syngja söng um sig. Getty/MI News Anthony Elanga er ein af ástæðunum fyrir því að Nottingham Forest hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann er líka vinsæll í Nottingham-skíri og veit af því. Þessi 22 ára gamli Svíi var áður leikmaður Manchester United en fann sig ekki á Old Trafford. Hann hefur aftur á móti blómstrað á City Ground. Í síðasta leik var Elanga með þrjár stoðsendingar þegar Nottingham Forest vann 7-0 stórsigur á Brighton & Hove Albion. Hann hefur þar með gefið sex stoðsendingar í síðustu sex deildarleikjum og þar á undan skoraði hann í þremur leikjum í röð. Forest liðið hefur unnið sex af þessum sjö leikjum þar sem hann hefur átt þátt í marki frá því í desember og sá eini sem vannst ekki endaði með jafntefli á móti toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Elanga fagnaði því sérstaklega þegar heyrði af því að einhver stuðningsmaður liðsins væri búinn að semja söng um hann og nota undir ABBA lag. Sænska þjóðarstoltið var fljótt að koma fram hjá kappanum. Í myndbandi á samfélagsmiðlum Nottingham Forest sendi Elanga frá sér áskorun til stuðningsmanna félagsins. Og lagið með ABBA er „Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnight)“ frá 1979 og söngurinn hljómar þannig: „Give me, Give me, Give me a winger from Sweden. He runs along the Trent. He makes the Forest Fans sing“ Elanga er ánægður með þetta lag um sig og vill heyra það á næsta leik. „Það verður einhver að koma þessu á flug,“ sagði Anthony Elanga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Nottingham Forest (@officialnffc) Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Þessi 22 ára gamli Svíi var áður leikmaður Manchester United en fann sig ekki á Old Trafford. Hann hefur aftur á móti blómstrað á City Ground. Í síðasta leik var Elanga með þrjár stoðsendingar þegar Nottingham Forest vann 7-0 stórsigur á Brighton & Hove Albion. Hann hefur þar með gefið sex stoðsendingar í síðustu sex deildarleikjum og þar á undan skoraði hann í þremur leikjum í röð. Forest liðið hefur unnið sex af þessum sjö leikjum þar sem hann hefur átt þátt í marki frá því í desember og sá eini sem vannst ekki endaði með jafntefli á móti toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Elanga fagnaði því sérstaklega þegar heyrði af því að einhver stuðningsmaður liðsins væri búinn að semja söng um hann og nota undir ABBA lag. Sænska þjóðarstoltið var fljótt að koma fram hjá kappanum. Í myndbandi á samfélagsmiðlum Nottingham Forest sendi Elanga frá sér áskorun til stuðningsmanna félagsins. Og lagið með ABBA er „Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnight)“ frá 1979 og söngurinn hljómar þannig: „Give me, Give me, Give me a winger from Sweden. He runs along the Trent. He makes the Forest Fans sing“ Elanga er ánægður með þetta lag um sig og vill heyra það á næsta leik. „Það verður einhver að koma þessu á flug,“ sagði Anthony Elanga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Nottingham Forest (@officialnffc)
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira