Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Lovísa Arnardóttir skrifar 9. febrúar 2025 07:26 Gular viðvaranir taka gildi í dag og gilda út daginn á miðhálendi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi. Veðurstofan Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 10 í Breiðafirði, klukkan 12 á Vestfjörðum, klukkan 13 á Ströndum og Norðurlandi vestra og klukkan 14 á Miðhálendi. Viðvörunin verður í gildi þar til snemma á morgun, mánudag. Í viðvörun Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 13 til 20 metrum á sekúndu og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Það gæti verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að næstu daga verði á landinu suðlægar áttir sem komi með mildu lofti. Því er spáð vætusömu veðri víða um land en þó lengst af þurrt norðaustanlands. Í dag verður rigning með köflum á sunnan- og suðvestanverðu landinu, en slydda eða snjókoma norðvestantil í fyrstu. Þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Hlýnandi veður, hiti verður á bilinu fjögur til sjö stig seinnipartinn. Á morgun verður rigning eða súld með köflum sunnan- og vestanlands, en þurrt að mestu á Norðausturlandi. Dregur aðeins úr vindi síðdegis, sunnan 8 til 15 metrar á sekúndu annað kvöld, hvassast norðantil. Áfram milt, hiti 4 til 8 stig. Á þriðjudag verður áfram minnkandi vindur og suðlæg átt, fimm til 15 metrar á sekúndu síðdegis. Rigning eða súld öðru hverju sunnan- og vestanlands, en bjart með köflum norðaustantil. Hiti 3 til 7 stig, en kólnar fyrir norðan og austan seinnipartinn. Á vef Vegagerðar kemur fram að víða er snjóþekja og snjókoma og hálkublettir. Verið er að kanna ástand vega á Vestfjörðum. Nánar hér á vef Vegagerðar og nánar um veður á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðvestan 10-18 m/s. Rigning eða súld með köflum, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Dregur úr vindi seinnipartinn. Hiti 4 til 8 stig. Á þriðjudag: Austlæg átt 5-13. Lítilsháttar rigning eða súld og 5 stiga hiti á sunnanverðu landinu, en bjart og hiti nálægt frostmarki fyrir norðan. Á miðvikudag: Vaxandi austan- og suðaustanátt, 13-18 seinnipartinn. Rigning eða súld með köflum, einkum suðaustantil, en lengst af þurrt fyrir norðan. Hiti 0 til 6 stig, en um frostmark norðanlands. Á fimmtudag og föstudag: Ákveðin austan- og suðaustanátt. Rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 1 til 6 stig, en nálægt frostmarki norðan- og austantil. Á laugardag: Útlit fyrir suðaustlæga átt. Dálítil væta sunnan- og vestanlands, hiti 1 til 6 stig, en annars þurrt að mestu og hiti í kringum frostmark. Veður Færð á vegum Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Fleiri fréttir Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að næstu daga verði á landinu suðlægar áttir sem komi með mildu lofti. Því er spáð vætusömu veðri víða um land en þó lengst af þurrt norðaustanlands. Í dag verður rigning með köflum á sunnan- og suðvestanverðu landinu, en slydda eða snjókoma norðvestantil í fyrstu. Þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Hlýnandi veður, hiti verður á bilinu fjögur til sjö stig seinnipartinn. Á morgun verður rigning eða súld með köflum sunnan- og vestanlands, en þurrt að mestu á Norðausturlandi. Dregur aðeins úr vindi síðdegis, sunnan 8 til 15 metrar á sekúndu annað kvöld, hvassast norðantil. Áfram milt, hiti 4 til 8 stig. Á þriðjudag verður áfram minnkandi vindur og suðlæg átt, fimm til 15 metrar á sekúndu síðdegis. Rigning eða súld öðru hverju sunnan- og vestanlands, en bjart með köflum norðaustantil. Hiti 3 til 7 stig, en kólnar fyrir norðan og austan seinnipartinn. Á vef Vegagerðar kemur fram að víða er snjóþekja og snjókoma og hálkublettir. Verið er að kanna ástand vega á Vestfjörðum. Nánar hér á vef Vegagerðar og nánar um veður á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðvestan 10-18 m/s. Rigning eða súld með köflum, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Dregur úr vindi seinnipartinn. Hiti 4 til 8 stig. Á þriðjudag: Austlæg átt 5-13. Lítilsháttar rigning eða súld og 5 stiga hiti á sunnanverðu landinu, en bjart og hiti nálægt frostmarki fyrir norðan. Á miðvikudag: Vaxandi austan- og suðaustanátt, 13-18 seinnipartinn. Rigning eða súld með köflum, einkum suðaustantil, en lengst af þurrt fyrir norðan. Hiti 0 til 6 stig, en um frostmark norðanlands. Á fimmtudag og föstudag: Ákveðin austan- og suðaustanátt. Rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 1 til 6 stig, en nálægt frostmarki norðan- og austantil. Á laugardag: Útlit fyrir suðaustlæga átt. Dálítil væta sunnan- og vestanlands, hiti 1 til 6 stig, en annars þurrt að mestu og hiti í kringum frostmark.
Veður Færð á vegum Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Fleiri fréttir Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Sjá meira