Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. febrúar 2025 07:01 John Cooney lést eftir áverka sem hann hlaut í hringnum í Belfast. Írski hnefaleikamaðurinn John Cooney lést á laugardag eftir áverka sem hann hlaut í bardaga gegn Nathan Howell í Belfast um þarsíðustu helgi. Mikil sorg er umlykjandi í hnefaleikasamfélaginu og samúðarkveðjur berast úr öllum áttum. Cooney varð fyrir mikilli heilablæðingu eftir að Howell sló hann niður. Hann var fluttur eftir læknisskoðun á Royal Victoria spítalann í Belfast þar sem hann gekkst undir aðgerð, sem bar ekki árangur. Fyrir bardagann hafði Cooney barist ellefu sinnum án þess að tapa. Cooney á hátindi ferilsins.James Chance/Getty Images Fyrrum heimsmeistarinn Frank Bruno lýsir andláti hans sem „sorgardag fyrir allt hnefaleikasamfélagið.“ Fyrrum Evrópumeistarinn og samlandi Cooney, Conrad Cummings, ræddi einnig við BBC. „Ég er algjörlega niðurbrotinn, ég get varla ímyndað mér sársaukann sem unnusta hans og fjölskylda er að upplifa,“ sagði Cummings sem þekkti Cooney persónulega. Hann segir atvikið varpa skæru ljósi á það hve hættuleg hnefaleikaíþróttin getur verið. Samúðarkveðjum til ástvina Cooney hefur rignt inn eftir að fregnir af andláti hans bárust. Meðal annars frá hnefaleikasambandi Bretlands, íþróttamálaráðherra N-Írlands og frá borgarstjóra Galway, heimabæjar hans. Auk ótal sendinga á samfélagsmiðlum. The Ring is deeply saddened to learn of the passing of Irish featherweight, John Cooney following injuries sustained in his bout on February 1st. Our deepest sympathies are with John’s friends and family at this time. pic.twitter.com/065FyoYHYa— Ring Magazine (@ringmagazine) February 8, 2025 🖤 RIP John Cooney 🖤Terrible news of John’s passing after his bout in Belfast. A true warrior & gentleman.He was so proud in this photo in Dublin after winning his first title.We’ll never forget you, Champ. Sending love to his family & friends#RIPJohnCooney #ChampForever pic.twitter.com/0PTcNGBcty— David Diamante (@daviddiamante) February 8, 2025 Rest in Peace Warrior John Cooney 🙏❤️ pic.twitter.com/LsowOE4ukC— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 9, 2025 Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Cooney varð fyrir mikilli heilablæðingu eftir að Howell sló hann niður. Hann var fluttur eftir læknisskoðun á Royal Victoria spítalann í Belfast þar sem hann gekkst undir aðgerð, sem bar ekki árangur. Fyrir bardagann hafði Cooney barist ellefu sinnum án þess að tapa. Cooney á hátindi ferilsins.James Chance/Getty Images Fyrrum heimsmeistarinn Frank Bruno lýsir andláti hans sem „sorgardag fyrir allt hnefaleikasamfélagið.“ Fyrrum Evrópumeistarinn og samlandi Cooney, Conrad Cummings, ræddi einnig við BBC. „Ég er algjörlega niðurbrotinn, ég get varla ímyndað mér sársaukann sem unnusta hans og fjölskylda er að upplifa,“ sagði Cummings sem þekkti Cooney persónulega. Hann segir atvikið varpa skæru ljósi á það hve hættuleg hnefaleikaíþróttin getur verið. Samúðarkveðjum til ástvina Cooney hefur rignt inn eftir að fregnir af andláti hans bárust. Meðal annars frá hnefaleikasambandi Bretlands, íþróttamálaráðherra N-Írlands og frá borgarstjóra Galway, heimabæjar hans. Auk ótal sendinga á samfélagsmiðlum. The Ring is deeply saddened to learn of the passing of Irish featherweight, John Cooney following injuries sustained in his bout on February 1st. Our deepest sympathies are with John’s friends and family at this time. pic.twitter.com/065FyoYHYa— Ring Magazine (@ringmagazine) February 8, 2025 🖤 RIP John Cooney 🖤Terrible news of John’s passing after his bout in Belfast. A true warrior & gentleman.He was so proud in this photo in Dublin after winning his first title.We’ll never forget you, Champ. Sending love to his family & friends#RIPJohnCooney #ChampForever pic.twitter.com/0PTcNGBcty— David Diamante (@daviddiamante) February 8, 2025 Rest in Peace Warrior John Cooney 🙏❤️ pic.twitter.com/LsowOE4ukC— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 9, 2025
Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira