Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 22:32 Mathias Gidsel var algjörlega stórkostlegur með danska landsliðinu á HM í handbolta. Getty/Mateusz Slodkowski Danska handboltahetjan Mathias Gidsel kæfði allar sögusagnir og er ánægður þar sem hann er. Gidsel er nýkominn heim af heimsmeistaramótinu í handbolta þar sem hann endaði sem heimsmeistari, besti leikmaður mótsins og markakóngur. Gidsel er ríkjandi besti handboltamaður heims og hefur verið markakóngur á öllum stórmótunum á einu ári. Það voru einhverjar vangaveltur um að Gidsel væri mögulega á förum í stærra félag. Hann spilar með Füchse Berlin og var meðal annars orðaður við Flensburg-Handewitt. Gidsel eyddi öllum vafa um framtíð sína með því að framlengja samning sinn við Füchse Berlin. Nýi samningurinn hans er til sumarsins 2029 eða til fjögurra ára í viðbót. Hann framlengdi gamla samninginn sinn um eitt ár. „Ég auðvitað mjög ánægður með það að hafa skrifað undir þennan samning. Ég hef mikla trú á verkefninu. Þetta var það besta fyrir bæði mig og félagið,“ sagði Mathias Gidsel í fréttatilkynningu Füchse Berlin. Gidsel kom til Füchse Berlin árið 2002. Liðið er nú í fjórða sæti í þýsku deildinni en Gidsel dreymir um að vinna þýsku deildina með félaginu. Hann hefur unnið allt með danska landsliðinu en nú fara menn að kalla eftir því að hann vinni eitthvað með félagsliðinu líka. Síðasti titill Gidsel með félagsliði var þegar hann var danskur meistari með GOG Håndbold vorið 2022. 2029! Gidsel! https://t.co/M5LoMvavqy pic.twitter.com/rYt9yGP1Uq— Handball Planet (@Handball_Planet) February 10, 2025 Þýski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu Sjá meira
Gidsel er nýkominn heim af heimsmeistaramótinu í handbolta þar sem hann endaði sem heimsmeistari, besti leikmaður mótsins og markakóngur. Gidsel er ríkjandi besti handboltamaður heims og hefur verið markakóngur á öllum stórmótunum á einu ári. Það voru einhverjar vangaveltur um að Gidsel væri mögulega á förum í stærra félag. Hann spilar með Füchse Berlin og var meðal annars orðaður við Flensburg-Handewitt. Gidsel eyddi öllum vafa um framtíð sína með því að framlengja samning sinn við Füchse Berlin. Nýi samningurinn hans er til sumarsins 2029 eða til fjögurra ára í viðbót. Hann framlengdi gamla samninginn sinn um eitt ár. „Ég auðvitað mjög ánægður með það að hafa skrifað undir þennan samning. Ég hef mikla trú á verkefninu. Þetta var það besta fyrir bæði mig og félagið,“ sagði Mathias Gidsel í fréttatilkynningu Füchse Berlin. Gidsel kom til Füchse Berlin árið 2002. Liðið er nú í fjórða sæti í þýsku deildinni en Gidsel dreymir um að vinna þýsku deildina með félaginu. Hann hefur unnið allt með danska landsliðinu en nú fara menn að kalla eftir því að hann vinni eitthvað með félagsliðinu líka. Síðasti titill Gidsel með félagsliði var þegar hann var danskur meistari með GOG Håndbold vorið 2022. 2029! Gidsel! https://t.co/M5LoMvavqy pic.twitter.com/rYt9yGP1Uq— Handball Planet (@Handball_Planet) February 10, 2025
Þýski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita