Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. febrúar 2025 06:41 Engar fregnir hafa borist af þróun málsins síðustu vikur en tillögur að breytingum á húsinu áttu að liggja fyrir í janúarlok, að sögn Einars Þorsteinssonar borgarstjóra. Vísir/Vilhelm Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur vísað frá máli Búseta sem kærði ákvörðun byggingafulltrúa í Reykjavík um að synja kröfu um stöðvun framkvæmda að Álfabakka 2. Málinu er vísað frá þar sem byggingafulltrúi hefur þegar fyrirskipað stöðvun framkvæmda við kjötvinnslu í byggingu á reitnum. Um er að ræða „græna gímaldið“ svokallaða, sem íbúar á svæðinu og raunar fleiri hafa mótmælt harðlega að rísi í íbúðabyggð. Í kjölfar mikillar fjölmiðlaumfjöllunar um málið ákvað byggingafulltrúi að stöðva framkvæmdir á þeim forsendum að nánari skoðun hafi leitt í ljós misræmi milli samþykktra aðaluppdrátta og skráningartöflu. Gera þyrfti betri grein fyrir rými undir kjötvinnslu en ekki lægju fyrir upplýsingar um það hvort tilkynnt hefði verið um kjötvinnsluna til Skipulagsstofnunar og möguleg umhverfisáhrif hennar. Í bréfi byggingafulltrúa kom fram að honum kynni að vera heimilt að breyta eða fella byggingarleyfið úr gildi. Úrskurðarnefndin lítur svo á að byggingarfulltrúi hafi þannig að afturkallað hina kærðu ákvörðun þegar hann stöðvaði framkvæmdir. Bera megi nýja stjórnvaldsákvörðun í málinu undir nefndina. Þess má geta að úrskurðarnefndinni barst tilkynningin um stöðvun framkvæmda þann 30. janúar síðastliðinn en þar sagði að hlutaðeigandi hefði verið veittur sjö daga frestur til að koma fram skriflegum skýringum og athugasemdum. Sá frestur er þannig liðinn. Vöruskemma við Álfabakka Skipulag Reykjavík Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Málinu er vísað frá þar sem byggingafulltrúi hefur þegar fyrirskipað stöðvun framkvæmda við kjötvinnslu í byggingu á reitnum. Um er að ræða „græna gímaldið“ svokallaða, sem íbúar á svæðinu og raunar fleiri hafa mótmælt harðlega að rísi í íbúðabyggð. Í kjölfar mikillar fjölmiðlaumfjöllunar um málið ákvað byggingafulltrúi að stöðva framkvæmdir á þeim forsendum að nánari skoðun hafi leitt í ljós misræmi milli samþykktra aðaluppdrátta og skráningartöflu. Gera þyrfti betri grein fyrir rými undir kjötvinnslu en ekki lægju fyrir upplýsingar um það hvort tilkynnt hefði verið um kjötvinnsluna til Skipulagsstofnunar og möguleg umhverfisáhrif hennar. Í bréfi byggingafulltrúa kom fram að honum kynni að vera heimilt að breyta eða fella byggingarleyfið úr gildi. Úrskurðarnefndin lítur svo á að byggingarfulltrúi hafi þannig að afturkallað hina kærðu ákvörðun þegar hann stöðvaði framkvæmdir. Bera megi nýja stjórnvaldsákvörðun í málinu undir nefndina. Þess má geta að úrskurðarnefndinni barst tilkynningin um stöðvun framkvæmda þann 30. janúar síðastliðinn en þar sagði að hlutaðeigandi hefði verið veittur sjö daga frestur til að koma fram skriflegum skýringum og athugasemdum. Sá frestur er þannig liðinn.
Vöruskemma við Álfabakka Skipulag Reykjavík Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira