Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2025 07:07 Hiti verður víða á bilinu núll til sjö stig. Vísir/Vilhelm Hæð fyrir norðan land og lægðasvæði suður í hafi munu beina austlægri átt að landinu næstu daga. Á vef Veðurstofunnar segir að gera megi ráð fyrir stinningskaldi eða allhvössum vindi sunnanlands í dag og dálítilli vætu, en hægari og yfirleitt þurrt á Norðurlandi. Hiti verður víða á bilinu núll til sjö stig. „Það er skemmst frá að segja að á morgun er búist við svipuðu veðri áfram. Á laugardag er spáð lítilsháttar éljum og vægu frosti á landinu, en mildara veðri við suður- og suðvesturströndina,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Austan og suðaustan 8-15 m/s og dálítil rigning eða slydda, en 13-20 við suðurströndina fram eftir degi. Hiti 0 til 7 stig. Yfirleitt þurrt á Norðurlandi með hita kringum frostmark. Á föstudag: Austan 8-15, en 13-20 syðst. Víða dálítil él og vægt frost, en hiti 0 til 5 stig við suðurströndina. Á laugardag: Austanátt og dálítil él suðaustantil, annars þurrt að mestu. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Austanátt og lítilsháttar él, en bjartviðri um landið vestanvert. Frost 0 til 5 stig, en mildara syðst. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir svipað veður áfram, en heldur kólnandi. Veður Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Fleiri fréttir Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að gera megi ráð fyrir stinningskaldi eða allhvössum vindi sunnanlands í dag og dálítilli vætu, en hægari og yfirleitt þurrt á Norðurlandi. Hiti verður víða á bilinu núll til sjö stig. „Það er skemmst frá að segja að á morgun er búist við svipuðu veðri áfram. Á laugardag er spáð lítilsháttar éljum og vægu frosti á landinu, en mildara veðri við suður- og suðvesturströndina,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Austan og suðaustan 8-15 m/s og dálítil rigning eða slydda, en 13-20 við suðurströndina fram eftir degi. Hiti 0 til 7 stig. Yfirleitt þurrt á Norðurlandi með hita kringum frostmark. Á föstudag: Austan 8-15, en 13-20 syðst. Víða dálítil él og vægt frost, en hiti 0 til 5 stig við suðurströndina. Á laugardag: Austanátt og dálítil él suðaustantil, annars þurrt að mestu. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Austanátt og lítilsháttar él, en bjartviðri um landið vestanvert. Frost 0 til 5 stig, en mildara syðst. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir svipað veður áfram, en heldur kólnandi.
Veður Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Fleiri fréttir Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Sjá meira