Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 17:31 Arne Slot svekkir sig á hliðarlínunni í leiknum á móti Everton. Liverpool liðið hefur ekki verið sannfærandi að undanförnu. Getty/ Carl Recine Arne Slot fékk rauða spjaldið eftir leik Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Á því er enginn vafi það er hins vegar ekki ljóst hver refsingin verður. Rauða spjaldið fór á loft á miðjum vellinum eftir að Slot hafði tekið í höndina á Michael Oliver dómara eftir leik. Sá hollenska hafði greinilega sagt eitthvað við dómara leiksins í öllu svekkelsinu. Liverpool head coach Arne Slot could be on the touchline for the weekend’s visit of Wolves despite receiving a red card after Wednesday’s 2-2 draw with Everton.@JamesPearceLFC and @AliRampling explain ⤵️#LFC | #PL— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 13, 2025 Liverpool hafði skömmu áður fengið á sig jöfnunarmark á áttundu mínútu í uppbótatíma. Liðið er samt sem áður með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. En af hverju er ruglingur með þetta rauða spjald? Sökin liggur hjá starfsmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem virðist hafa hlaupið á sig. Enska úrvalsdeildin ýtti nefnilega undir slíkan ruglinginn með því að gefa út yfirlýsingu um að hollenski knattspyrnustjórinn væri á leið í tveggja leikja bann en tók hana svo úr birtingu. Samkvæmt yfirlýsingunni notaði Slot móðgandi og særandi orð við Michael Oliver dómara. Oliver gaf ekki aðeins Slot rauða spjaldið heldur einnig aðstoðarmanni hans Sipke Hulshoff. „Já þetta eru mistök hjá ensku úrvalsdeildinni. Enska knattspyrnusambandið hefur enn rétt til þess að skoða og meta skýrslu dómarans og ákveða síðan framhaldið eftir það. Þeir fá þrjá virka daga til að opna mál gegn Slot. Eins og staðan er núna þá er hann ekki banni á móti Wolves um helgina,“ skrifaði James Pearce, fréttamaður á The Athletic. Slot hefur ekki tjáð sig um rauða spjaldið því samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega stjórar ekki fara í viðtal eftir leiki þar sem þeir fá að líta rauða spjaldið. Yeah it was a mistake by the Premier League. The FA have yet to review the referee's report and decide what action to take. They have three working days to decide whether to charge Slot. As thing stands, he's not banned from touchline for Sunday.— James Pearce (@JamesPearceLFC) February 13, 2025 Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Rauða spjaldið fór á loft á miðjum vellinum eftir að Slot hafði tekið í höndina á Michael Oliver dómara eftir leik. Sá hollenska hafði greinilega sagt eitthvað við dómara leiksins í öllu svekkelsinu. Liverpool head coach Arne Slot could be on the touchline for the weekend’s visit of Wolves despite receiving a red card after Wednesday’s 2-2 draw with Everton.@JamesPearceLFC and @AliRampling explain ⤵️#LFC | #PL— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 13, 2025 Liverpool hafði skömmu áður fengið á sig jöfnunarmark á áttundu mínútu í uppbótatíma. Liðið er samt sem áður með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. En af hverju er ruglingur með þetta rauða spjald? Sökin liggur hjá starfsmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem virðist hafa hlaupið á sig. Enska úrvalsdeildin ýtti nefnilega undir slíkan ruglinginn með því að gefa út yfirlýsingu um að hollenski knattspyrnustjórinn væri á leið í tveggja leikja bann en tók hana svo úr birtingu. Samkvæmt yfirlýsingunni notaði Slot móðgandi og særandi orð við Michael Oliver dómara. Oliver gaf ekki aðeins Slot rauða spjaldið heldur einnig aðstoðarmanni hans Sipke Hulshoff. „Já þetta eru mistök hjá ensku úrvalsdeildinni. Enska knattspyrnusambandið hefur enn rétt til þess að skoða og meta skýrslu dómarans og ákveða síðan framhaldið eftir það. Þeir fá þrjá virka daga til að opna mál gegn Slot. Eins og staðan er núna þá er hann ekki banni á móti Wolves um helgina,“ skrifaði James Pearce, fréttamaður á The Athletic. Slot hefur ekki tjáð sig um rauða spjaldið því samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega stjórar ekki fara í viðtal eftir leiki þar sem þeir fá að líta rauða spjaldið. Yeah it was a mistake by the Premier League. The FA have yet to review the referee's report and decide what action to take. They have three working days to decide whether to charge Slot. As thing stands, he's not banned from touchline for Sunday.— James Pearce (@JamesPearceLFC) February 13, 2025
Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira