Maddison var að sussa á Roy Keane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 07:07 James Maddison fagnaði sigurmarki sínu fyrir Tottenham með því að horfa í myndavélina og sussa. Getty/Marc Atkins James Maddison tryggði Tottenham 1-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eina mark leiksins kom strax á þrettándu mínútu en fagn Maddison fór ekki fram hjá neinum. En á hvern var hann að sussa? Jú, Maddison var að sussa á Roy Keane. Keane hafði gagnrýnt enska landsliðsmanninn í vikunni fyrir leikinn. „Maddison er ekkert slæmur þegar hann er ekki upptekinn í pílukastinu en ef þú heldur að hann sé maðurinn til að koma Spurs aftur í topp sex þá hlýtur þú að búa í vitleysingalandi,“ sagði Keane. James Maddison just posted this to Tik Tok 🤣🤫 pic.twitter.com/TnwDFbt6mB— EPL Bible (@EPLBible) February 16, 2025 „Hann er hæfileikaríkur leikmaður en ef þú ert leikmaður í búningsklefanum hjá Tottenham og sérð að hann er mættur aftur þá hugsar þú ekki: James er kominn til baka þannig að þetta allt í lagi hjá okkur,“ sagði Keane. Hinn 28 ára gamli Maddison kom til baka og skoraði sigurmarkið á móti gamla liði Roy Keane í fyrsta leik. „Það var smá kliður í fjölmiðlum í vikunni og fólk má vissulega hafa sína skoðanir. Ég vildi láta verkin tala inn á vellinum í dag og ég vona að það séu einhverjir sem hafi haft gaman af sigurmarkinu mínu,“ sagði Maddison. „Það er enginn sem harðari gagnrýnandi á mig en ég sjálfur. Stjórinn talar alltaf um að hlusta ekki á kliðinn fyrir utan völlinn en stundum er það erfitt þegar þú færð hana stanslaust í andlitið,“ sagði Maddison. James Maddison's crucial goal that secured all three points for @SpursOfficial against Man Utd! 🎯 pic.twitter.com/hTBDCK7Uni— Premier League (@premierleague) February 16, 2025 Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Eina mark leiksins kom strax á þrettándu mínútu en fagn Maddison fór ekki fram hjá neinum. En á hvern var hann að sussa? Jú, Maddison var að sussa á Roy Keane. Keane hafði gagnrýnt enska landsliðsmanninn í vikunni fyrir leikinn. „Maddison er ekkert slæmur þegar hann er ekki upptekinn í pílukastinu en ef þú heldur að hann sé maðurinn til að koma Spurs aftur í topp sex þá hlýtur þú að búa í vitleysingalandi,“ sagði Keane. James Maddison just posted this to Tik Tok 🤣🤫 pic.twitter.com/TnwDFbt6mB— EPL Bible (@EPLBible) February 16, 2025 „Hann er hæfileikaríkur leikmaður en ef þú ert leikmaður í búningsklefanum hjá Tottenham og sérð að hann er mættur aftur þá hugsar þú ekki: James er kominn til baka þannig að þetta allt í lagi hjá okkur,“ sagði Keane. Hinn 28 ára gamli Maddison kom til baka og skoraði sigurmarkið á móti gamla liði Roy Keane í fyrsta leik. „Það var smá kliður í fjölmiðlum í vikunni og fólk má vissulega hafa sína skoðanir. Ég vildi láta verkin tala inn á vellinum í dag og ég vona að það séu einhverjir sem hafi haft gaman af sigurmarkinu mínu,“ sagði Maddison. „Það er enginn sem harðari gagnrýnandi á mig en ég sjálfur. Stjórinn talar alltaf um að hlusta ekki á kliðinn fyrir utan völlinn en stundum er það erfitt þegar þú færð hana stanslaust í andlitið,“ sagði Maddison. James Maddison's crucial goal that secured all three points for @SpursOfficial against Man Utd! 🎯 pic.twitter.com/hTBDCK7Uni— Premier League (@premierleague) February 16, 2025
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira