Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2025 11:03 Nabil Bentaleb fór í hjartastopp í júní á síðasta ári. Hjartastuðtæki þurfti til að koma honum til meðvitundar áður en hann gekkst undir aðgerð þar sem gangráður var græddur í hann. getty/Franco Arland Nabil Bentaleb, samherji Hákonar Arnars Haraldssonar hjá Lille, skoraði í fyrsta leik sínum eftir að hafa farið í hjartastopp á síðasta ári. Bentaleb fór í hjartastopp í júní í fyrra og í kjölfarið var óttast að hann þyrfti að leggja skóna á hilluna. Græddur var gangráður í Bentaleb í aðgerð sem hann gekkst undir eftir að hafa farið í hjartastoppið. Á miðvikudaginn fékk Alsíringurinn leyfi frá franska knattspyrnusambandinu til snúa aftur á völlinn og í gær spilaði sinn fyrsta leik eftir hjartastoppið. Bentaleb kom inn á sem varamaður í leik Lille gegn Rennes í frönsku úrvalsdeildinni og var aðeins fjórar mínútur að koma gestunum yfir, 0-1. Chuba Akpom bætti öðru marki við skömmu seinna og gulltryggði sigur Lille. Endurkoma Bentalebs var samt aðalmálið og eftir leikinn sagði knattspyrnustjóri Lille að hún ætti heima á hvíta tjaldinu. „Þetta á skilið að vera í bíómynd. Hann á þetta skilið því ég trúi ekki á heppni. Hann trúði á sjálfan sig. Þetta er stórkostlegt, yndisleg saga,“ sagði Bruno Genesio, stjóri Lille. „Mark Nabils kom okkur í góða stöðu. Það er erfitt að lýsa því. Þetta gæti verið augnablik sem verður greypt í sögu félagsins, þessa tímabils og huga Nabils, að sjálfsögðu.“ Bentaleb gekk í raðir Lille frá Angers fyrir tveimur árum. Hann lék áður með Tottenham, Schalke og Newcastle United. Hákon var í byrjunarliði Lille í leiknum í gær og lék fyrstu 68 mínúturnar. Lille er í 5. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með 38 stig eftir 22 leiki. Franski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Bentaleb fór í hjartastopp í júní í fyrra og í kjölfarið var óttast að hann þyrfti að leggja skóna á hilluna. Græddur var gangráður í Bentaleb í aðgerð sem hann gekkst undir eftir að hafa farið í hjartastoppið. Á miðvikudaginn fékk Alsíringurinn leyfi frá franska knattspyrnusambandinu til snúa aftur á völlinn og í gær spilaði sinn fyrsta leik eftir hjartastoppið. Bentaleb kom inn á sem varamaður í leik Lille gegn Rennes í frönsku úrvalsdeildinni og var aðeins fjórar mínútur að koma gestunum yfir, 0-1. Chuba Akpom bætti öðru marki við skömmu seinna og gulltryggði sigur Lille. Endurkoma Bentalebs var samt aðalmálið og eftir leikinn sagði knattspyrnustjóri Lille að hún ætti heima á hvíta tjaldinu. „Þetta á skilið að vera í bíómynd. Hann á þetta skilið því ég trúi ekki á heppni. Hann trúði á sjálfan sig. Þetta er stórkostlegt, yndisleg saga,“ sagði Bruno Genesio, stjóri Lille. „Mark Nabils kom okkur í góða stöðu. Það er erfitt að lýsa því. Þetta gæti verið augnablik sem verður greypt í sögu félagsins, þessa tímabils og huga Nabils, að sjálfsögðu.“ Bentaleb gekk í raðir Lille frá Angers fyrir tveimur árum. Hann lék áður með Tottenham, Schalke og Newcastle United. Hákon var í byrjunarliði Lille í leiknum í gær og lék fyrstu 68 mínúturnar. Lille er í 5. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með 38 stig eftir 22 leiki.
Franski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti