Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 09:32 Franziska Preuss sést hér með gullverðlaunin sín en seinna tók hún upp rakvélina og klippti þjálfara sinn eins og sjá má til hægri. Getty/Tom Weller/NRK Norski þjálfarinn Sverre Olsbu Röiseland fagnaði heimsmeistaratitli skjólstæðings síns í skíðaskotfimi í gær með afar sérstökum hætti. Röiseland er þjálfari þýska landsliðsins og í gær tryggði hin þýska Franziska Preuss sér gull á heimsmeistaramótinu. Hún fékk ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn því þjálfarinn hennar var búinn að lofa henni einu öðru. „Ég fékk að vita það í gær að við höfðum bara unnið silfur eða brons. Ég lofaði því að ef Franziska mynda vinna gull þá mætti hún klippa mig. Ég sagði samt við hana að hún yrði að gera það áður en Marte kæmi,“ sagði Sverre Olsbu Röiseland við norska ríkisútvarpið. Fréttin um klippinguna hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Franziska var fljót að finna rakvélina og lét til sína taka. NRK fjallaði um nýju klippinguna sem er vissulega mjög sérstök. NRK sýndi líka mynd af því þegar hann sýndi eiginkonu sinni, Marte Olsbu Röiseland, útkomuna og það er óhætt að segja að hún hafi ekki verð sátt. „Þetta var algjörlega hryllilegt. Það versta sem ég hef séð. Ég held að ég hafi aldrei séð hann með svona slæma klippingu og vonandi sé ég það aldrei aftur,“ sagði Marte sem sjálf er keppniskona í skíðaskotfimi. „Ég var mjög hrifinn af frammistöðu hennar Franzisku í keppninni í dag en ég get ekki sagt það sama um hæfileika hennar með rakvélina. Þetta er forljótt,“ sagði Marte. Skíðaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Röiseland er þjálfari þýska landsliðsins og í gær tryggði hin þýska Franziska Preuss sér gull á heimsmeistaramótinu. Hún fékk ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn því þjálfarinn hennar var búinn að lofa henni einu öðru. „Ég fékk að vita það í gær að við höfðum bara unnið silfur eða brons. Ég lofaði því að ef Franziska mynda vinna gull þá mætti hún klippa mig. Ég sagði samt við hana að hún yrði að gera það áður en Marte kæmi,“ sagði Sverre Olsbu Röiseland við norska ríkisútvarpið. Fréttin um klippinguna hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Franziska var fljót að finna rakvélina og lét til sína taka. NRK fjallaði um nýju klippinguna sem er vissulega mjög sérstök. NRK sýndi líka mynd af því þegar hann sýndi eiginkonu sinni, Marte Olsbu Röiseland, útkomuna og það er óhætt að segja að hún hafi ekki verð sátt. „Þetta var algjörlega hryllilegt. Það versta sem ég hef séð. Ég held að ég hafi aldrei séð hann með svona slæma klippingu og vonandi sé ég það aldrei aftur,“ sagði Marte sem sjálf er keppniskona í skíðaskotfimi. „Ég var mjög hrifinn af frammistöðu hennar Franzisku í keppninni í dag en ég get ekki sagt það sama um hæfileika hennar með rakvélina. Þetta er forljótt,“ sagði Marte.
Skíðaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira