Bryan Adams til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. febrúar 2025 10:07 Bryan Adams á ansi þétt safn slagara og aðdáendur um allan heim. Hér er hann á tónleikum í Póllandi um áramótin. Getty/Grzegorz Wajda Kanadíski tónlistarmaðurinn Bryan Adams er á leiðinni til Íslands og heldur Bare Bones tónleikana sína í Eldborg Hörpu 21. apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Adams endurnýjar kynni sín við Ísland en hann hefur áður komið fram hér á landi. Nú kemur hann fram ásamt píanóleikara. Bryan Adams hefur ferðast um heiminn í nærri fjóra áratugi. Tónlist hans hefur náð fyrsta sæti á vinsældarlistum í yfir 40 löndum og hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Grammy verðlaun og American Music Awards, auk þess að hafa verið tilnefndur þrisvar til Óskarsverðlauna og fimm sinnum til Golden Globe-verðlauna. Hann er einnig Companion of the Order of Canada. Árið 2018 fór hann inn í heim söngleikja með því að semja lögin fyrir Pretty Woman: The Musical og árið 2022 sendi hann frá sér sína sextándu hljóðversplötu, So Happy It Hurts. Árið 2023 fetaði hann í fótspor Taylor Swift með því að endurhljóðrita nokkur af sínum stærstu lögum á tvöfaldri plötu, Classics, og í kjölfarið gaf hann út þrefalt plötuboxsett með upptökum frá tónleikaröð sinni í Royal Albert Hall. Í ágúst 2024 stofnaði Bryan sitt eigið sjálfstæða útgáfufyrirtæki, Bad Records, og fylgdi því eftir með takmörkuðu upplagi af 7” vínyl, stafrænum smáskífum og myndbandi fyrir tvö lög, Rock And Roll Hell og War Machine. Í boði eru eru sex verðsvæði og miðar kosta frá 8.990 kr. Almenn sala hefst á föstudag klukkan 11. Póstlistaforsala Senu Live fer fram á fimmtudag klukkan 11 og skráning í hana er hér. Athugið að takmarkað magn miða er í póstlistaforsölunni. Bryan Adams hélt tónleika í Laugardalshöll árið 1991 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2014. Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Harpa Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Bryan Adams hefur ferðast um heiminn í nærri fjóra áratugi. Tónlist hans hefur náð fyrsta sæti á vinsældarlistum í yfir 40 löndum og hann hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal Grammy verðlaun og American Music Awards, auk þess að hafa verið tilnefndur þrisvar til Óskarsverðlauna og fimm sinnum til Golden Globe-verðlauna. Hann er einnig Companion of the Order of Canada. Árið 2018 fór hann inn í heim söngleikja með því að semja lögin fyrir Pretty Woman: The Musical og árið 2022 sendi hann frá sér sína sextándu hljóðversplötu, So Happy It Hurts. Árið 2023 fetaði hann í fótspor Taylor Swift með því að endurhljóðrita nokkur af sínum stærstu lögum á tvöfaldri plötu, Classics, og í kjölfarið gaf hann út þrefalt plötuboxsett með upptökum frá tónleikaröð sinni í Royal Albert Hall. Í ágúst 2024 stofnaði Bryan sitt eigið sjálfstæða útgáfufyrirtæki, Bad Records, og fylgdi því eftir með takmörkuðu upplagi af 7” vínyl, stafrænum smáskífum og myndbandi fyrir tvö lög, Rock And Roll Hell og War Machine. Í boði eru eru sex verðsvæði og miðar kosta frá 8.990 kr. Almenn sala hefst á föstudag klukkan 11. Póstlistaforsala Senu Live fer fram á fimmtudag klukkan 11 og skráning í hana er hér. Athugið að takmarkað magn miða er í póstlistaforsölunni. Bryan Adams hélt tónleika í Laugardalshöll árið 1991 og í Eldborgarsal Hörpu árið 2014.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Harpa Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira