Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. febrúar 2025 14:48 Linda Ben deilir fjölda girnilegra uppskrifta á vefsíðunni lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að ljúffengum núðlurétti sem tekur aðeins fimm mínútur að matreiða, fullkominn á mánudegi. Linda segir réttinn fjölskylduvænan þar sem hægt er að búa til tvær útgáfur af sósunni sem er sett yfir: „Í eina skálina set ég chilí en sleppi honum í hina skálina. Svo sleppi ég auðvitað að setja chilí olíu yfir núðlur barnanna. Krakkarnir mínir alveg elska þessar núðlur þannig og háma þær í sig.“ Sterkar hnetusmjörsnúðlur á fimm mínútum Hráefni: 400 g hrísgrjónanúðlur500 g risarækjurSalt og pipar4 msk gróft hnetusmjör3 msk soja sósa3 msk hrísgrjóna edik1 msk hunang1 msk sesam olía1 tsk chili flögur3-4 stk hvítlauksgeirar 2 msk sjóðandi heitt vatn Toppið réttinn með: Chili olía Vorlaukur Ferskur chilí (má sleppa) Salt hnetur Aðferð: Sjóðið hrísgrjónanúðlurnar samkvæmt leiðbeiningum.Steikið risarækjurnar á pönnu upp úr salti og pipar.Á meðan núðlurnar eru að sjóða og rækjurnar eru að steikjast skuli þið útbúa sósuna með því að setja hnetusmjör, soja sósu, hrrísgrjónaedik, hunang, sesam olíu, chili flögur og rifinn hvítlauk í skál. Hrærið saman og bætið við sjóðandi heitu vatni til að þynna sósuna til að ná öllu saman.Setjið núðlurnar í skál ásamt sósunni og hrærið saman. Skiptið núðlunum í skálar og bætið ofan á risarækjum, smátt skornum vorlauk, chilí og salt hnetum, toppið með chilí olíu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Matur Uppskriftir Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Grindavík sigursæl erlendis Bíó og sjónvarp Glatkistunni lokað Menning Fleiri fréttir Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Sjá meira
Linda segir réttinn fjölskylduvænan þar sem hægt er að búa til tvær útgáfur af sósunni sem er sett yfir: „Í eina skálina set ég chilí en sleppi honum í hina skálina. Svo sleppi ég auðvitað að setja chilí olíu yfir núðlur barnanna. Krakkarnir mínir alveg elska þessar núðlur þannig og háma þær í sig.“ Sterkar hnetusmjörsnúðlur á fimm mínútum Hráefni: 400 g hrísgrjónanúðlur500 g risarækjurSalt og pipar4 msk gróft hnetusmjör3 msk soja sósa3 msk hrísgrjóna edik1 msk hunang1 msk sesam olía1 tsk chili flögur3-4 stk hvítlauksgeirar 2 msk sjóðandi heitt vatn Toppið réttinn með: Chili olía Vorlaukur Ferskur chilí (má sleppa) Salt hnetur Aðferð: Sjóðið hrísgrjónanúðlurnar samkvæmt leiðbeiningum.Steikið risarækjurnar á pönnu upp úr salti og pipar.Á meðan núðlurnar eru að sjóða og rækjurnar eru að steikjast skuli þið útbúa sósuna með því að setja hnetusmjör, soja sósu, hrrísgrjónaedik, hunang, sesam olíu, chili flögur og rifinn hvítlauk í skál. Hrærið saman og bætið við sjóðandi heitu vatni til að þynna sósuna til að ná öllu saman.Setjið núðlurnar í skál ásamt sósunni og hrærið saman. Skiptið núðlunum í skálar og bætið ofan á risarækjum, smátt skornum vorlauk, chilí og salt hnetum, toppið með chilí olíu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Matur Uppskriftir Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Grindavík sigursæl erlendis Bíó og sjónvarp Glatkistunni lokað Menning Fleiri fréttir Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Sjá meira