Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 07:30 Tiger Woods átti ekki gott kvöld í TGL deildinni sinni og sló eitt afar slæmt högg. Getty/Ben Jared Hlutirnir gengu ekki alveg nógu vel hjá Tiger Woods í nýju golfhermisdeildinni hans í nótt. Liðsfélagar hans í Jupiter Links gátu ekki bjargað honum því þeir áttuðu sig of seint að eitthvað var að. TGL deildin er spiluð í glæsilegum golfhermi innanhúss og er á sínu fyrsta tímabili. Tiger Woods og Rory McIlroy standa sjálfir á bak við þessa nýstárlegu golfdeild sem er nýstárleg blanda af golfhermi og venjulegu golfi. Þetta er liðakeppni og í nótt áttu Tiger og félagar í Jupiter Links leik á móti New York. Tiger átti að slá og það voru 199 jardar í holuna. Woods bað um staðfestingu á fjarlægðinni en heyrði ekki 199 jarda heldur 99 jarda. Woods tók því upp sandfleyg og sló hundrað jarda högg. Það var auðvitað alltof stutt. „Ég heyrði 99 jarda, fór út og sló þannig,“ sagði Tiger Woods í viðtali á ESPN sem sýndi frá keppninni. Hann var á þrettándu holu í einvígi sínu við Cameron Young í liði New York sem hann tapaði. „Þetta er eitt það vandræðalegasta á golfferlinum,“ sagði Woods hlæjandi „Ég bara klúðraði þessu, þetta var svo vandræðalegt,“ sagði Woods. Liðsfélagar hans, Kevin Kisner og Tom Kim, veltust líka um úr hlátri. Þegar kemur að leiknum sjálfum þá vann New York öruggan 10-3 sigur. Tiger Woods grabbed the wrong club and Rickie Fowler wasn't gonna let it slide 😂 @TGL pic.twitter.com/EK6Qg45ybd— ESPN (@espn) February 19, 2025 Golf Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
TGL deildin er spiluð í glæsilegum golfhermi innanhúss og er á sínu fyrsta tímabili. Tiger Woods og Rory McIlroy standa sjálfir á bak við þessa nýstárlegu golfdeild sem er nýstárleg blanda af golfhermi og venjulegu golfi. Þetta er liðakeppni og í nótt áttu Tiger og félagar í Jupiter Links leik á móti New York. Tiger átti að slá og það voru 199 jardar í holuna. Woods bað um staðfestingu á fjarlægðinni en heyrði ekki 199 jarda heldur 99 jarda. Woods tók því upp sandfleyg og sló hundrað jarda högg. Það var auðvitað alltof stutt. „Ég heyrði 99 jarda, fór út og sló þannig,“ sagði Tiger Woods í viðtali á ESPN sem sýndi frá keppninni. Hann var á þrettándu holu í einvígi sínu við Cameron Young í liði New York sem hann tapaði. „Þetta er eitt það vandræðalegasta á golfferlinum,“ sagði Woods hlæjandi „Ég bara klúðraði þessu, þetta var svo vandræðalegt,“ sagði Woods. Liðsfélagar hans, Kevin Kisner og Tom Kim, veltust líka um úr hlátri. Þegar kemur að leiknum sjálfum þá vann New York öruggan 10-3 sigur. Tiger Woods grabbed the wrong club and Rickie Fowler wasn't gonna let it slide 😂 @TGL pic.twitter.com/EK6Qg45ybd— ESPN (@espn) February 19, 2025
Golf Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira