Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2025 13:48 Mikill fjöldi fréttamanna hefur fylgst með réttarhöldunum í Madrid sem nú er lokið með því að Luis Rubiales var dæmdur sekur um kynferðisofbeldi. Getty/Alberto Ortega Luis Rubiales, fyrrverandi formaður spænska knattspyrnusambandsins, var í dag dæmdur sekur um kynferðisofbeldi gegn Jenni Hermoso, með því að halda um höfuð hennar og kyssa hana á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta sinn árið 2023. Rubiales slapp við fangelsisvist en þarf að greiða 10.800 evrur í sekt, eða jafnvirði um 1,6 milljóna króna. Þá má Rubiales ekki vera í 200 metra radíus við Hermoso né hafa samskipti við hana næsta árið. Luis Rubiales greip um höfuð Jenni Hermoso og kyssti hana, eftir að Spánn varð heimsmeistari í fyrsta sinn sumarið 2023.Getty/Noemi Llamas Rubiales var hins vegar sýknaður af ákæru um að hafa neytt Hermoso til þess að ljúga því opinberlega að kossinn hefði verið með hennar samþykki. Jorge Vilda, sem þjálfaði heimsmeistaraliðið, og þeir Rubén Rivera og Albert Luque hjá spænska knattspyrnusambandinu, voru einnig sýknaðir af ákæru um hið sama. Saksóknarar höfðu farið fram á að Rubiales yrði dæmdur til fangelsisvistar. Hermoso sagði við réttarhöldin að atvikið hefði varpað skugga á einn besta dag ævi hennar og að kossinn hefði svo sannarlega ekki verið með hennar samþykki. Því reyndi Rubiales að mótmæla en hann hefur nú verið fundinn sekur. Milljónir sjónvarpsáhorfenda sáu kossinn enda átti hann sér stað í beinni útsendingu við verðlaunaafhendinguna, eftir að Spánn varð heimsmeistari í Ástralíu sumarið 2023. Hermoso, sem verður 35 ára í vor, hefur leikið 123 landsleiki fyrir Spán og skorað í þeim 57 mörk. Hún var hins vegar ekki valin í landsliðshópinn sem á morgun mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og svo Englandi fimm dögum síðar. Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Rubiales slapp við fangelsisvist en þarf að greiða 10.800 evrur í sekt, eða jafnvirði um 1,6 milljóna króna. Þá má Rubiales ekki vera í 200 metra radíus við Hermoso né hafa samskipti við hana næsta árið. Luis Rubiales greip um höfuð Jenni Hermoso og kyssti hana, eftir að Spánn varð heimsmeistari í fyrsta sinn sumarið 2023.Getty/Noemi Llamas Rubiales var hins vegar sýknaður af ákæru um að hafa neytt Hermoso til þess að ljúga því opinberlega að kossinn hefði verið með hennar samþykki. Jorge Vilda, sem þjálfaði heimsmeistaraliðið, og þeir Rubén Rivera og Albert Luque hjá spænska knattspyrnusambandinu, voru einnig sýknaðir af ákæru um hið sama. Saksóknarar höfðu farið fram á að Rubiales yrði dæmdur til fangelsisvistar. Hermoso sagði við réttarhöldin að atvikið hefði varpað skugga á einn besta dag ævi hennar og að kossinn hefði svo sannarlega ekki verið með hennar samþykki. Því reyndi Rubiales að mótmæla en hann hefur nú verið fundinn sekur. Milljónir sjónvarpsáhorfenda sáu kossinn enda átti hann sér stað í beinni útsendingu við verðlaunaafhendinguna, eftir að Spánn varð heimsmeistari í Ástralíu sumarið 2023. Hermoso, sem verður 35 ára í vor, hefur leikið 123 landsleiki fyrir Spán og skorað í þeim 57 mörk. Hún var hins vegar ekki valin í landsliðshópinn sem á morgun mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og svo Englandi fimm dögum síðar.
Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira