Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2025 22:17 Marie-Antoinette Katoto fagnaði sigurmarki sínu í kvöld með stæl, á vellinum í Toulouse. Getty/Catherine Steenkeste Frakkland kom sér fyrir á toppi riðils Íslands í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta í kvöld, með 1-0 sigri gegn Noregi á heimavelli. Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu gerðu markalaust jafntefli í Sviss fyrr í kvöld en halda næst til Frakklands og mæta þar heimakonum í Le Mans á þriðjudaginn. Frakkar voru í efsta styrkleikaflokki þegar dregið var í riðla og eru strax komnir á topp riðilsins en Ísland á möguleika á að breyta því á þriðjudagskvöld. Til þess þarf liðið að gera betur en Noregur sem þó átti sjö marktilraunir í kvöld, þar af fjórar á rammann. Eina mark leiksins kom tæpum tuttugu mínútum fyrir leikslok þegar Marie-Antoinette Katoto, markahrókurinn úr PSG, skoraði fyrir Frakkana. Portúgal fékk stig gegn Englandi Í riðli 1 gerðu Holland og Þýskaland 2-2 jafntefli. Lineth Beerensteyn skoraði bæði mörk Hollendinga en Lea Schüller og Sjoeke Nüsken fyrir Þjóðverja. Austurríki er því efst í riðlinum eftir 1-0 sigur gegn Skotlandi. Portúgal og England gerðu einnig jafntefli, í riðli 3, 1-1. Alessia Russo kom Englendingum yfir á 15. mínútu en Francisca Nazareth jafnaði metin þegar korter var til leiksloka. Spánverjar eru í efsta sæti riðilsins eftir ótrúlegan 3-2 sigur gegn Belgum í fyrsta leik Belgíu undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Stoðsending Sverris dugði skammt Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Sjá meira
Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu gerðu markalaust jafntefli í Sviss fyrr í kvöld en halda næst til Frakklands og mæta þar heimakonum í Le Mans á þriðjudaginn. Frakkar voru í efsta styrkleikaflokki þegar dregið var í riðla og eru strax komnir á topp riðilsins en Ísland á möguleika á að breyta því á þriðjudagskvöld. Til þess þarf liðið að gera betur en Noregur sem þó átti sjö marktilraunir í kvöld, þar af fjórar á rammann. Eina mark leiksins kom tæpum tuttugu mínútum fyrir leikslok þegar Marie-Antoinette Katoto, markahrókurinn úr PSG, skoraði fyrir Frakkana. Portúgal fékk stig gegn Englandi Í riðli 1 gerðu Holland og Þýskaland 2-2 jafntefli. Lineth Beerensteyn skoraði bæði mörk Hollendinga en Lea Schüller og Sjoeke Nüsken fyrir Þjóðverja. Austurríki er því efst í riðlinum eftir 1-0 sigur gegn Skotlandi. Portúgal og England gerðu einnig jafntefli, í riðli 3, 1-1. Alessia Russo kom Englendingum yfir á 15. mínútu en Francisca Nazareth jafnaði metin þegar korter var til leiksloka. Spánverjar eru í efsta sæti riðilsins eftir ótrúlegan 3-2 sigur gegn Belgum í fyrsta leik Belgíu undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Stoðsending Sverris dugði skammt Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Sjá meira