Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 09:46 Pernille Harder fann vel fyrir högginu frá unnustu sinni og lá eftir sárþjáð. Skjámynd/DR Kærustuparið Pernille Harder og Magdalena Eriksson mættust í gærkvöldi á fótboltavellinum og báru þær báðar fyrirliðaband þjóða sinna. Harder er fyrirliði danska landsliðsins en Eriksson er fyrirliði þess sænska. Danska ríkisútvarpið sagði frá atviki í leiknum þegar Eriksson gaf kærustu sinni vænt olnbogaskot og fékk grimmt augnaráð að launum. Svíarnir unnu leikinn á endanum 2-1 en Harder skoraði mark Dana úr vítaspyrnu. Þær Harder og Eriksson töluðu um það fyrir leikinn að þær ætluðu ekki sýna hvorri annarri neina miskunn í leiknum. Þær stóðu heldur betur við það. Það var hins vegar sjokk fyrir þá dönsku að fá að launum svo fast olnbogaskot að hún lá eftir sárþjáð. „Ég hef ekki talað við hana ennþá. Hún var svolítið leið strax á eftir en ég mun tala við hana á eftir,“ sagði Harder við DR eftir leikinn. Hún skellti síðan upp úr og það var því ekki von á uppgjöri seinna um kvöldið. „Svona er þetta bara. Þetta er bara fótbolti. Ég veit að hún spilar svona og það er í fínu lagi. Ég snöggreiddist strax á eftir en það er allt í góðu núna,“ sagði Harder. Harder og Eriksson hafa verið par síðan í maí 2014 eða í meira en áratug. Þær trúlofuði sig síðasta sumar. Þær sömdu báðar við Bayern München fyrir 2023-24 tímabilið og eru liðsfélaga Glódísar Perlu Viggósdóttur sem bar einnig fyrirliðabandið í Þjóðadeildinni í gær. Þær hafa enn fremur verið liðsfélaga í félagsliði frá því að Harder var keypt til Chelsea fyrir þáverandi heimsmet í september 2020. Danska ríkisútvarpið sló upp atvikinu og átökunum hjá kærustunum inn á vellinum.DR Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Stoðsending Sverris dugði skammt Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Sjá meira
Danska ríkisútvarpið sagði frá atviki í leiknum þegar Eriksson gaf kærustu sinni vænt olnbogaskot og fékk grimmt augnaráð að launum. Svíarnir unnu leikinn á endanum 2-1 en Harder skoraði mark Dana úr vítaspyrnu. Þær Harder og Eriksson töluðu um það fyrir leikinn að þær ætluðu ekki sýna hvorri annarri neina miskunn í leiknum. Þær stóðu heldur betur við það. Það var hins vegar sjokk fyrir þá dönsku að fá að launum svo fast olnbogaskot að hún lá eftir sárþjáð. „Ég hef ekki talað við hana ennþá. Hún var svolítið leið strax á eftir en ég mun tala við hana á eftir,“ sagði Harder við DR eftir leikinn. Hún skellti síðan upp úr og það var því ekki von á uppgjöri seinna um kvöldið. „Svona er þetta bara. Þetta er bara fótbolti. Ég veit að hún spilar svona og það er í fínu lagi. Ég snöggreiddist strax á eftir en það er allt í góðu núna,“ sagði Harder. Harder og Eriksson hafa verið par síðan í maí 2014 eða í meira en áratug. Þær trúlofuði sig síðasta sumar. Þær sömdu báðar við Bayern München fyrir 2023-24 tímabilið og eru liðsfélaga Glódísar Perlu Viggósdóttur sem bar einnig fyrirliðabandið í Þjóðadeildinni í gær. Þær hafa enn fremur verið liðsfélaga í félagsliði frá því að Harder var keypt til Chelsea fyrir þáverandi heimsmet í september 2020. Danska ríkisútvarpið sló upp atvikinu og átökunum hjá kærustunum inn á vellinum.DR
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Stoðsending Sverris dugði skammt Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Sjá meira