Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Smári Jökull Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 21:58 Orri lék í rúman klukkutíma í kvöld. Vísir/Getty Orri Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad sem vann góðan sigur á Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn í dag var Real Sociedad í 12. sæti spænsku deildarinnar en gat með sigri lyft sér vel upp töfluna og komið sér í baráttu um eitt af Evrópusætum deildarinnar en sex efstu liðin fá sæti í Evrópu á næsta tímabili. Fimm efstu liðin eru ansi langt á undan næsta hóp þar á eftir og barátta Sociedad snýst því um að ná að minnsta kosti sjötta sætinu í deildinni. Í leiknum geng Leganes í kvöld var Sociedad betra liðið nánast frá byrjun. Orri Steinn var í byrjunarliði heimamanna sem komust yfir strax á 12. mínútu þegar Rússinn Arsen Zakharyan kom þeim í forystu. Takefusa Kubo tvöfaldaði forystu Sociedad strax í upphafi síðari hálfleiks og þriðja markið skoraði Jon Ander Olasagasti á 80. mínútu en Orri Steinn fór af velli tæpum stundarfjórðungi áður. Lokatölur 3-0 og sigurinn fleytir liði Sociedad alla leið upp í 8. sætið deildarinnar og nú er liðið aðeins einu stigi á eftir Rayo Vallecano sem er í síðasta Evrópusætinu. ⏰ HT Real Sociedad 1-0 Leganés🎙️ @alberlopezfrau: "La @RealSociedad ha tenido el balón muy bien en esta primera parte, sobre todo siendo profunda por banda izquierda. También me ha gustado Oskarsson, que poco a poco va creciendo en importancia en el equipo".⬇️ Escucha el… pic.twitter.com/JrrVM7LUrn— Radioestadio (@Radioestadio) February 23, 2025 Orri fékk hrós frá stuðningsmönnum á samfélagsmiðlum eftir leikinn og sögðu stuðningsmenn hann aðeins hafa þurft mark til að kóróna góða frammistöðu og að mikilvægi hans hjá liðinu væri sífellt að koma betur í ljós. Spænski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Fyrir leikinn í dag var Real Sociedad í 12. sæti spænsku deildarinnar en gat með sigri lyft sér vel upp töfluna og komið sér í baráttu um eitt af Evrópusætum deildarinnar en sex efstu liðin fá sæti í Evrópu á næsta tímabili. Fimm efstu liðin eru ansi langt á undan næsta hóp þar á eftir og barátta Sociedad snýst því um að ná að minnsta kosti sjötta sætinu í deildinni. Í leiknum geng Leganes í kvöld var Sociedad betra liðið nánast frá byrjun. Orri Steinn var í byrjunarliði heimamanna sem komust yfir strax á 12. mínútu þegar Rússinn Arsen Zakharyan kom þeim í forystu. Takefusa Kubo tvöfaldaði forystu Sociedad strax í upphafi síðari hálfleiks og þriðja markið skoraði Jon Ander Olasagasti á 80. mínútu en Orri Steinn fór af velli tæpum stundarfjórðungi áður. Lokatölur 3-0 og sigurinn fleytir liði Sociedad alla leið upp í 8. sætið deildarinnar og nú er liðið aðeins einu stigi á eftir Rayo Vallecano sem er í síðasta Evrópusætinu. ⏰ HT Real Sociedad 1-0 Leganés🎙️ @alberlopezfrau: "La @RealSociedad ha tenido el balón muy bien en esta primera parte, sobre todo siendo profunda por banda izquierda. También me ha gustado Oskarsson, que poco a poco va creciendo en importancia en el equipo".⬇️ Escucha el… pic.twitter.com/JrrVM7LUrn— Radioestadio (@Radioestadio) February 23, 2025 Orri fékk hrós frá stuðningsmönnum á samfélagsmiðlum eftir leikinn og sögðu stuðningsmenn hann aðeins hafa þurft mark til að kóróna góða frammistöðu og að mikilvægi hans hjá liðinu væri sífellt að koma betur í ljós.
Spænski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti