Lýsandi fékk pökk í andlitið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2025 09:30 Eins og sjá má var Rob Ray býsna illa útleikinn eftir að hafa fengið pökkinn í andlitið. Íshokkí er íþrótt mikilla átaka og ekki einu sinni sjónvarpsmenn eru óhultir eins og lýsandinn Rob Ray fékk að kenna á um helgina. Hann fékk nefnilega pökk í andlitið. Atvikið átti sér stað í leik Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni. Sabres vann leikinn, 8-2. Undir lok fyrsta leikhluta skaut varnarmaður Rangers, Will Borgen, pökknum yfir auglýsingaskiltin og í aðstöðu lýsenda. Þar small pökkurinn í andliti Rays sem hafði ekki tíma til að koma sér frá. Honum var brugðið og blótaði í beinni útsendingu eftir að hafa fengið pökkinn í sig. Sabres broadcaster Rob Ray took a puck to the face…and his mic caught one of the HARDEST F-bombs ever 😭🔊 pic.twitter.com/993W3ow2fz— Gino Hard (@GinoHard_) February 23, 2025 Gleraugu Rays brotnuðu og hann fékk sár við nefið og vinstra augað. Þá fékk Ray kúlu á höfuðið á stærð við golfbolta. Þrátt fyrir þetta tók Ray aftur við hljóðnemanum þegar gert hafði verið að sárum hans og hélt áfram að lýsa leiknum. Ray er enda ýmsu vanur eftir að hafa spilað lengi í NHL, lengst af með Sabres. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona lagað hendir Ray en á síðasta ári fékk hann einnig pökk í andlitið þegar hann var að lýsa. Þá, eins og nú, hélt hann áfram að lýsa leiknum þrátt fyrir að hafa fengið þungt högg í andlitið. Íshokkí Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Sjá meira
Atvikið átti sér stað í leik Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni. Sabres vann leikinn, 8-2. Undir lok fyrsta leikhluta skaut varnarmaður Rangers, Will Borgen, pökknum yfir auglýsingaskiltin og í aðstöðu lýsenda. Þar small pökkurinn í andliti Rays sem hafði ekki tíma til að koma sér frá. Honum var brugðið og blótaði í beinni útsendingu eftir að hafa fengið pökkinn í sig. Sabres broadcaster Rob Ray took a puck to the face…and his mic caught one of the HARDEST F-bombs ever 😭🔊 pic.twitter.com/993W3ow2fz— Gino Hard (@GinoHard_) February 23, 2025 Gleraugu Rays brotnuðu og hann fékk sár við nefið og vinstra augað. Þá fékk Ray kúlu á höfuðið á stærð við golfbolta. Þrátt fyrir þetta tók Ray aftur við hljóðnemanum þegar gert hafði verið að sárum hans og hélt áfram að lýsa leiknum. Ray er enda ýmsu vanur eftir að hafa spilað lengi í NHL, lengst af með Sabres. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona lagað hendir Ray en á síðasta ári fékk hann einnig pökk í andlitið þegar hann var að lýsa. Þá, eins og nú, hélt hann áfram að lýsa leiknum þrátt fyrir að hafa fengið þungt högg í andlitið.
Íshokkí Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Sjá meira