Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2025 11:01 Þrír ættliðir af Cantonum. vísir/getty Manchester United-hetjan Eric Cantona er nýorðinn afi í fyrsta sinn. Barnabarnið fékk að sjálfsögðu voldugt nafn. Sonur Cantonas, Raphaël, varð pabbi í fyrsta sinn í gær þegar kærasta hans, Laura, ól honum dreng. Cantona birti mynd af litlu fjölskyldunni á Instagram og sagðist fagna komu fyrsta barnabarnsins síns í heiminn. Hann greindi frá því að drengurinn hefði fengið nafnið Cesar og óskaði foreldrunum til hamingju. Congratulations to Eric Cantona on the birth of his first grandson, Cesar! ❤️🇫🇷 pic.twitter.com/8c2fjLjNPl— UtdDistrict (@UtdDistrict) February 23, 2025 Drengurinn nýfæddi fékk sannarlega stórt og mikið nafn en ef hann hefur eitthvað í líkingu við persónuleika afa síns mun hann standa undir því. Nýbakaði faðirinn Raphäel er 37 ára og rekur snyrtivörufyrirtækið Nostra ásamt föðurbróður sínum, Joël. Hann er elsta barn Cantona sem á einnig dæturnar Joséphine og Selmu og soninn Émir. Cantona er tvígiftur. Enski boltinn Barnalán Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Sjá meira
Sonur Cantonas, Raphaël, varð pabbi í fyrsta sinn í gær þegar kærasta hans, Laura, ól honum dreng. Cantona birti mynd af litlu fjölskyldunni á Instagram og sagðist fagna komu fyrsta barnabarnsins síns í heiminn. Hann greindi frá því að drengurinn hefði fengið nafnið Cesar og óskaði foreldrunum til hamingju. Congratulations to Eric Cantona on the birth of his first grandson, Cesar! ❤️🇫🇷 pic.twitter.com/8c2fjLjNPl— UtdDistrict (@UtdDistrict) February 23, 2025 Drengurinn nýfæddi fékk sannarlega stórt og mikið nafn en ef hann hefur eitthvað í líkingu við persónuleika afa síns mun hann standa undir því. Nýbakaði faðirinn Raphäel er 37 ára og rekur snyrtivörufyrirtækið Nostra ásamt föðurbróður sínum, Joël. Hann er elsta barn Cantona sem á einnig dæturnar Joséphine og Selmu og soninn Émir. Cantona er tvígiftur.
Enski boltinn Barnalán Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Sjá meira