Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Bjarki Sigurðsson skrifar 25. febrúar 2025 19:51 Hin ísraelska Netta með Eurovision-bikarinn eftir sigur í Portúgal árið 2018. Aukahöfundur bættist við lagahöfundalista lagsins ári eftir keppnina vegna meints stuldurs. Getty/Pedro Fiúza Ísraelskur lagahöfundur hefur kvartað yfir meintum þjófnaði sigurvegara Söngvakeppni sjónvarpsins. Hann krefst þess að lagið verði dæmt úr keppni eða að hann verði titlaður lagahöfundur. Flytjendur sigurlagsins segjast aldrei hafa heyrt lagið áður. Ísraelar hafa áður verið sakaðir um að stela lagi fyrir Eurovision. Bræðurnir Í Væb unnu Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn og verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Basel í Sviss. Sigurlag þeirra, Róa, hefur verið milli tannanna á fólki síðustu daga og þeir sakaðir um stuld. Lagið þykir afar líkt ísraelska popplaginu Hatunat Hashana. Hægt er að heyra bæði lögin í klippunni hér fyrir neðan. Bræðurnir svöruðu fyrir ásakanirnar fyrir rúmum mánuði. Þeir sögðust aldrei hafa heyrt þetta lag, enda stundi þeir það ekki að hlusta á ísraelska popptónlist. Það dró svo til tíðinda í dag þegar höfundur Hatunat Hashana steig fram og sagðist ætla að senda viðvöruBræðurnir Í Væb unnu Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn og verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Basel í Sviss. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslenskt framlag er sagt stolið. Í fyrra urðu líkindi framlags Heru Bjarkar og lagsins Sorry Not Sorry með Demi Lovato að fréttaefni. Fjölmörg fleiri erlend atriði hafa verið sökuð þjófnað. Frægasta dæmið er líklega einmitt ísraelska lagið Toy með Netta sem vann keppnina 2018. Laglínan þótti allt of líkinu hinu gríðarvinsæla lagi Seven Nation Army með the White Stripes frá 2003. Eftir sigur Ísraels í keppninni var kvartað yfir líkindunum. Leikar enduðu þannig að höfundur Seven Nation Army, Jack White, er nú titlaður höfundur Toy, án þess að hafa heyrt lagið fyrr en eftir sigurinn. Eurovision Ísrael Ríkisútvarpið Tónlist Höfundar- og hugverkaréttur Eurovision 2025 Tengdar fréttir Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Frétt ísraelska dagblaðsins Israel Hayom hefst á eftirfarandi orðum: „Ísrael – Ísland, er stríð í uppsiglingu?“ 25. febrúar 2025 13:33 Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Bræðurnir Í Væb unnu Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn og verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Basel í Sviss. Sigurlag þeirra, Róa, hefur verið milli tannanna á fólki síðustu daga og þeir sakaðir um stuld. Lagið þykir afar líkt ísraelska popplaginu Hatunat Hashana. Hægt er að heyra bæði lögin í klippunni hér fyrir neðan. Bræðurnir svöruðu fyrir ásakanirnar fyrir rúmum mánuði. Þeir sögðust aldrei hafa heyrt þetta lag, enda stundi þeir það ekki að hlusta á ísraelska popptónlist. Það dró svo til tíðinda í dag þegar höfundur Hatunat Hashana steig fram og sagðist ætla að senda viðvöruBræðurnir Í Væb unnu Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn og verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Basel í Sviss. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslenskt framlag er sagt stolið. Í fyrra urðu líkindi framlags Heru Bjarkar og lagsins Sorry Not Sorry með Demi Lovato að fréttaefni. Fjölmörg fleiri erlend atriði hafa verið sökuð þjófnað. Frægasta dæmið er líklega einmitt ísraelska lagið Toy með Netta sem vann keppnina 2018. Laglínan þótti allt of líkinu hinu gríðarvinsæla lagi Seven Nation Army með the White Stripes frá 2003. Eftir sigur Ísraels í keppninni var kvartað yfir líkindunum. Leikar enduðu þannig að höfundur Seven Nation Army, Jack White, er nú titlaður höfundur Toy, án þess að hafa heyrt lagið fyrr en eftir sigurinn.
Eurovision Ísrael Ríkisútvarpið Tónlist Höfundar- og hugverkaréttur Eurovision 2025 Tengdar fréttir Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Frétt ísraelska dagblaðsins Israel Hayom hefst á eftirfarandi orðum: „Ísrael – Ísland, er stríð í uppsiglingu?“ 25. febrúar 2025 13:33 Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Frétt ísraelska dagblaðsins Israel Hayom hefst á eftirfarandi orðum: „Ísrael – Ísland, er stríð í uppsiglingu?“ 25. febrúar 2025 13:33
Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46