„Veit ekki hvar on-takkinn er“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. febrúar 2025 20:22 Magnús Stefánsson segir að það sé aðeins flóknara að kveikja á handboltaliði en að ýta bara á einhvern on-takka. Vísir/Vilhelm Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. „Ég er algjörlega sammála þér,“ sagði Magnús einfaldlega er hann var spurður hvort tap Eyjamanna hafi ekki verið fullstórt miðað við hvernig fyrri hálfleikurinn spilaðist í kvöld. Hann segist þó ekki hafa fulla skýringu á því hvað breyttist milli hálfleika. „Það er góð spurning. Ég hugsa að það sé vegna þess að Andri (Erlingsson) þreytist. Hann var búinn að taka gríðarlega margar árásir, nánast allar árásirnar, á gríðarlega löngum kafla. Við hefðum þurft að fá framlag frá fleiri leikmönnum.“ Þá segir hann að mikið hafi vantað upp á varnarleik liðsins. „Ég veit ekki hvað það er en mér fannst þetta dauft. Það er kannski orðið sem ég er að leita að. Þetta var allt of dauft eitthvað. Það vantaði einhvern eldmóð sem hefur oftar en ekki einkennt okkur og okkar vörn. Ég veit ekki hvar on-takkinn er á henni, en það þarf að leita að honum.“ Eyjamenn eru nú dottnir úr leik í bikarnum og sitja í sjötta sæti Olís-deildar karla. Magnús segir að liðið þurfi að snúa genginu við á næstu vikum svo að þetta verði ekki vonbrigðatímabil í Vestmannaeyjum. „Við verðum að reyna að ná í okkar leik, sem við teljum okkur hafa sýnt í kannski seinustu þremur leikjum. Okkur vantar meiri stöðugleika, ég held að það sé alveg nokkuð ljóst. Hvernig við náum í hann er svo stóra spurningin,“ sagði Magnús að lokum. Powerade-bikarinn ÍBV Stjarnan Mest lesið Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Sjá meira
„Ég er algjörlega sammála þér,“ sagði Magnús einfaldlega er hann var spurður hvort tap Eyjamanna hafi ekki verið fullstórt miðað við hvernig fyrri hálfleikurinn spilaðist í kvöld. Hann segist þó ekki hafa fulla skýringu á því hvað breyttist milli hálfleika. „Það er góð spurning. Ég hugsa að það sé vegna þess að Andri (Erlingsson) þreytist. Hann var búinn að taka gríðarlega margar árásir, nánast allar árásirnar, á gríðarlega löngum kafla. Við hefðum þurft að fá framlag frá fleiri leikmönnum.“ Þá segir hann að mikið hafi vantað upp á varnarleik liðsins. „Ég veit ekki hvað það er en mér fannst þetta dauft. Það er kannski orðið sem ég er að leita að. Þetta var allt of dauft eitthvað. Það vantaði einhvern eldmóð sem hefur oftar en ekki einkennt okkur og okkar vörn. Ég veit ekki hvar on-takkinn er á henni, en það þarf að leita að honum.“ Eyjamenn eru nú dottnir úr leik í bikarnum og sitja í sjötta sæti Olís-deildar karla. Magnús segir að liðið þurfi að snúa genginu við á næstu vikum svo að þetta verði ekki vonbrigðatímabil í Vestmannaeyjum. „Við verðum að reyna að ná í okkar leik, sem við teljum okkur hafa sýnt í kannski seinustu þremur leikjum. Okkur vantar meiri stöðugleika, ég held að það sé alveg nokkuð ljóst. Hvernig við náum í hann er svo stóra spurningin,“ sagði Magnús að lokum.
Powerade-bikarinn ÍBV Stjarnan Mest lesið Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Sjá meira
Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti