Hefur Amorim bætt Man United? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2025 09:02 Amorim hefur ekki beint snúið gengi Man United við. Julian Finney/Getty Images Þegar Manchester United réð Rúben Amorim var ljóst að liðið var að horfa til framtíðar. Það var hins vegar eflaust búist við betri árangri en hann hefur náð til þessa. Stóra spurningin er hins vegar hvort Portúgalinn hafi bætt lið Rauðu djöflanna á einn eða annan hátt. Það þarf engan sérfræðing til að reikna út að frammistaða Man United á yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu hefur verið arfaslök. Skiptir litlu máli hvort horft sé í frammistöðuna undir stjórn Erik ten Hag eða Rúben Amorim. The Athletic veltir því hins vegar fyrir sér hvort spilamennska Rauðu djöflanna hafi batnað þar sem Amorim var ráðinn vegna hugmyndafræði sinnar og leikstíls, svipað og Ten Hag á sínum tíma. Til þessa hefur það í raun verið það eina sem hefur sjáanlega breyst. Það er að liðið er hætt að spila 4-3-3 eða 4-2-3-1 og spilar þess í stað 3-4-2-1 leikkerfi með enga kantmenn. Tölfræði liðsins er hins vegar nokkuð svipuð ef horft er á deildarleiki undir stjórn Ten Hag (9) og svo Amorim (15). Öll tölfræði miðar við per 90 mínútur (per leik). Ten Hag | Amorim Með bolta: 53% | 55.1% Mörk: 0.89 | 1.2 xG: 1.6 | 1.2 Skot: 14.4 | 12.7 Mörk fengin á sig: 1.2 | 1.7 xG fengið á sig 1.7 | 1.6 Skot fengin á sig 11.7 | 11.5 Það er ljóst að tölfræðin er í grunninn mjög svipuð og því ekki beint hægt að sjá mikinn mun á liðinu undir stjórn Ten Hag og Amorim. Hér að neðan má sjá The Athletic fara betur í saumana á frammistöðu Man United á leiktíðinni. Næsti leikur Man United er á morgun, sunnudag, þegar liðið fær Fulham í heimsókn í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Enski boltinn Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Sjá meira
Það þarf engan sérfræðing til að reikna út að frammistaða Man United á yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu hefur verið arfaslök. Skiptir litlu máli hvort horft sé í frammistöðuna undir stjórn Erik ten Hag eða Rúben Amorim. The Athletic veltir því hins vegar fyrir sér hvort spilamennska Rauðu djöflanna hafi batnað þar sem Amorim var ráðinn vegna hugmyndafræði sinnar og leikstíls, svipað og Ten Hag á sínum tíma. Til þessa hefur það í raun verið það eina sem hefur sjáanlega breyst. Það er að liðið er hætt að spila 4-3-3 eða 4-2-3-1 og spilar þess í stað 3-4-2-1 leikkerfi með enga kantmenn. Tölfræði liðsins er hins vegar nokkuð svipuð ef horft er á deildarleiki undir stjórn Ten Hag (9) og svo Amorim (15). Öll tölfræði miðar við per 90 mínútur (per leik). Ten Hag | Amorim Með bolta: 53% | 55.1% Mörk: 0.89 | 1.2 xG: 1.6 | 1.2 Skot: 14.4 | 12.7 Mörk fengin á sig: 1.2 | 1.7 xG fengið á sig 1.7 | 1.6 Skot fengin á sig 11.7 | 11.5 Það er ljóst að tölfræðin er í grunninn mjög svipuð og því ekki beint hægt að sjá mikinn mun á liðinu undir stjórn Ten Hag og Amorim. Hér að neðan má sjá The Athletic fara betur í saumana á frammistöðu Man United á leiktíðinni. Næsti leikur Man United er á morgun, sunnudag, þegar liðið fær Fulham í heimsókn í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Öll tölfræði miðar við per 90 mínútur (per leik). Ten Hag | Amorim Með bolta: 53% | 55.1% Mörk: 0.89 | 1.2 xG: 1.6 | 1.2 Skot: 14.4 | 12.7 Mörk fengin á sig: 1.2 | 1.7 xG fengið á sig 1.7 | 1.6 Skot fengin á sig 11.7 | 11.5
Enski boltinn Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Sjá meira