Þetta kemur fram í tilkynningu á Umferdin.is, vef Vegagerðarinnar sem send var út á áttunda tímanum.
Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega.
Vegagerðin varar við veginum við Kjalarnesveg í suðurátt. Vegna hárrar sjávarstöðu og hafróts berst grjót og fleira yfir veginn.
Þetta kemur fram í tilkynningu á Umferdin.is, vef Vegagerðarinnar sem send var út á áttunda tímanum.
Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega.