Eiginmaður Dolly Parton er látinn Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2025 07:39 Dolly Parton og Carl Dean á góðri stund. Dollyparton.com Carl Dean, eiginmaður bandarísku söngkonunnar Dolly Parton til nærri sex áratuga, er látinn, 82 ára að aldri. Parton greindi frá því á samfélagsmiðlum í nótt að Dean hafi andast Nashville í Tennessee í gær. Þrátt fyrir að hafa verið giftur einni stærstu tónlistarstjörnu Bandaríkjanna hélt Carl Dean sig nær alfarið utan sviðljóssins. „Carl og ég vörðum mörgun yndislegum árum saman. Orð geta ekki lýst þeirri ást sem við deildum í rúm sextíu ár. Takk fyrir bænir ykkar og samúð,“ sagði Parton. Þau Parton og Dean kynntust fyrst fyrir utan almenningsþvottahús í Nashville, fyrsta daginn eftir að Parton kom þangað átján ára gömul til að reyna fyrir sig sem söngkona. Þau gengu í hjónaband í Ringgold í Georgíu árið 1966. Carl Dean átti malbikunarfyrirtæki í Nashville og var lítið gefinn fyrir kastljós fjölmiðla. Dolly Parton er ein stærsta tónlistarstjarna Bandaríkjanna, en eiginmaður hennar til um sextíu ára hélt sig ætíð utan sviðsljóssins.AP Dean veitti eiginkonu sinni þó mikinn innblástur í lagasmíðunum, meðal annars með laginu Jolene sem fjallar um bankastarfsmann sem var skotinn í Dean. „Hún varð ægilega skotin í eiginmanni mínum,“ sagði Parton í samtali við bandaríska fjölmiðla árið 2008. „Og hann elskaði að fara í bankann þar sem hún veitti honum svo mikla athygli. Og þetta varð hálfgerður brandari okkar á milli þegar ég sagði: „Þú verð fjandi miklum tíma í banknum. Ég held að við eigum ekki svo mikla peninga. En þetta er í raun mjög saklaust lag, þó það hljómi eins og hræðilegt lag.“ Parton og Dean áttu ekki börn en Dean lætur eftir sig systkinin Söndru og Donnie. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Parton greindi frá því á samfélagsmiðlum í nótt að Dean hafi andast Nashville í Tennessee í gær. Þrátt fyrir að hafa verið giftur einni stærstu tónlistarstjörnu Bandaríkjanna hélt Carl Dean sig nær alfarið utan sviðljóssins. „Carl og ég vörðum mörgun yndislegum árum saman. Orð geta ekki lýst þeirri ást sem við deildum í rúm sextíu ár. Takk fyrir bænir ykkar og samúð,“ sagði Parton. Þau Parton og Dean kynntust fyrst fyrir utan almenningsþvottahús í Nashville, fyrsta daginn eftir að Parton kom þangað átján ára gömul til að reyna fyrir sig sem söngkona. Þau gengu í hjónaband í Ringgold í Georgíu árið 1966. Carl Dean átti malbikunarfyrirtæki í Nashville og var lítið gefinn fyrir kastljós fjölmiðla. Dolly Parton er ein stærsta tónlistarstjarna Bandaríkjanna, en eiginmaður hennar til um sextíu ára hélt sig ætíð utan sviðsljóssins.AP Dean veitti eiginkonu sinni þó mikinn innblástur í lagasmíðunum, meðal annars með laginu Jolene sem fjallar um bankastarfsmann sem var skotinn í Dean. „Hún varð ægilega skotin í eiginmanni mínum,“ sagði Parton í samtali við bandaríska fjölmiðla árið 2008. „Og hann elskaði að fara í bankann þar sem hún veitti honum svo mikla athygli. Og þetta varð hálfgerður brandari okkar á milli þegar ég sagði: „Þú verð fjandi miklum tíma í banknum. Ég held að við eigum ekki svo mikla peninga. En þetta er í raun mjög saklaust lag, þó það hljómi eins og hræðilegt lag.“ Parton og Dean áttu ekki börn en Dean lætur eftir sig systkinin Söndru og Donnie.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“