Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2025 17:30 Alexander Isak er tæpur fyrir úrslitaleikinn og Anthony Gordon verður ekki með Newcastle United á móti Liverpool á Wembley. Getty/Stu Forster Liverpool og Newcastle spila til úrslita í enska deildabikarnum 16. mars næstkomandi. Liverpool verður nú sigurstranglegra og sigurstranglegra með hverri slæmu fréttinni sem kemur frá herbúðum Newcastle. Það er ekki nóg með að Liverpool sé með yfirburðastöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og sé með 23 stigum meira en Newcastle í deildinni þá týnist stöðugt úr liði Newcastle manna. Nú stefnir í það að Newcastle verði án fjögurra lykilmanna í leiknum. Anthony Gordon náði sér í klaufalegt rautt spjald í síðasta leik og verður örugglega í banni. Þá eru meiðsli varnarmannsins Lewis Hall það alvarlega að hann spilar ekki meira á tímabilinu. Markaskorarinn mikli Alexander Isak er að glíma við nárameiðsli og þau geta verið erfið viðureignar. Það gæti því farið svo að hann verði ekki leikfær. Fjórði leikmaðurinn er svo Sven Botman er líka að glíma við meiðsli. Mestu skiptir náttúrulega máli að Alexander Isak spili leikinn og Newcastle gerir örugglega allt til þess að hann verði í búning. Isak er þriðji markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu með 19 mörk og 5 stoðsendingar í 24 leikjum. Hann hefur verið orðaður við Liverpool alveg eins og Anthony Gordon. Gordon er með sex mörk og sex stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í vetur og hefur skorað tvö mörk að auki í deildabikarnum sem hafa bæði komið í síðustu leikjum. Isak er einnig með tvö mörk í enska deildabikarnum. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Það er ekki nóg með að Liverpool sé með yfirburðastöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og sé með 23 stigum meira en Newcastle í deildinni þá týnist stöðugt úr liði Newcastle manna. Nú stefnir í það að Newcastle verði án fjögurra lykilmanna í leiknum. Anthony Gordon náði sér í klaufalegt rautt spjald í síðasta leik og verður örugglega í banni. Þá eru meiðsli varnarmannsins Lewis Hall það alvarlega að hann spilar ekki meira á tímabilinu. Markaskorarinn mikli Alexander Isak er að glíma við nárameiðsli og þau geta verið erfið viðureignar. Það gæti því farið svo að hann verði ekki leikfær. Fjórði leikmaðurinn er svo Sven Botman er líka að glíma við meiðsli. Mestu skiptir náttúrulega máli að Alexander Isak spili leikinn og Newcastle gerir örugglega allt til þess að hann verði í búning. Isak er þriðji markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu með 19 mörk og 5 stoðsendingar í 24 leikjum. Hann hefur verið orðaður við Liverpool alveg eins og Anthony Gordon. Gordon er með sex mörk og sex stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í vetur og hefur skorað tvö mörk að auki í deildabikarnum sem hafa bæði komið í síðustu leikjum. Isak er einnig með tvö mörk í enska deildabikarnum. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira