Innlent

Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg

Jón Þór Stefánsson skrifar
Mynd frá vettvangi.
Mynd frá vettvangi. Vísir/Viktor

Eldur kom upp í húsnæði Fylgifiska við Nýbýlaveg í Kópavogi í kvöld. Vel tókst að slökkva eldinn, sem var minni háttar.

Þetta segir Lárus Steindór Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu.

Að hans sögn varð „smotterístjón“.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×