Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 23:31 Jonathan Klinsmann gaf boltastráknum markmannstreyjuna sína og strákurinn var mjög sáttur. Getty/Simone Arveda/cesenafc Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. Jonathan Klinsmann er ekki framherji eins og faðir sinn heldur markvörður. Hann spilar með ítalska B-deildarliðinu Cesena. Klinsmann átti góðan leik um helgina þegar Cesena vann 2-0 heimasigur á US Salernitana 1919. Klinsmann hélt marki sínu hreinu en það reyndi á það á 83. mínútu leiksins þegar staðan var enn markalaus. Salernitana fékk þá vítaspyrnu sem Alberto Cerri tók. Klinsmann skutlaði sér til hægri og varði vítið. Strax á eftir mátti sjá hann benda á boltastrák fyrir aftan markið og þakka honum fyrir. Tólf ára boltastrákur sagði nefnilega Klinsmann að skutla sér til hægri sem og hann gerði með frábærum árangri. Cesena skoraði fyrra markið sitt mínútu síðar og innsiglaði síðan sigurinn með marki í uppbótatíma. Gríðarlega mikilvægur sigur var því í höfn hjá Cesena í baráttu um sæti í umspili um laust sæti í Seríu A. Hinn 27 ára gamli Klinsmann hefur fengið á sig 19 mörk í 18 leikjum og haldið fimm sinnum hreinu. Þetta var fyrta vítið sem hann varði á tímabilinu og í raun það fyrsta sem hann ver í leik síðan í desember 2017. Klinsmann var líka mjög þakklátur og hann launaði stráknum aðstoðina með því að gefa honum markmannstreyju sína eftir leik eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Italian Football TV (IFTV) (@italianfootballtv) Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Jonathan Klinsmann er ekki framherji eins og faðir sinn heldur markvörður. Hann spilar með ítalska B-deildarliðinu Cesena. Klinsmann átti góðan leik um helgina þegar Cesena vann 2-0 heimasigur á US Salernitana 1919. Klinsmann hélt marki sínu hreinu en það reyndi á það á 83. mínútu leiksins þegar staðan var enn markalaus. Salernitana fékk þá vítaspyrnu sem Alberto Cerri tók. Klinsmann skutlaði sér til hægri og varði vítið. Strax á eftir mátti sjá hann benda á boltastrák fyrir aftan markið og þakka honum fyrir. Tólf ára boltastrákur sagði nefnilega Klinsmann að skutla sér til hægri sem og hann gerði með frábærum árangri. Cesena skoraði fyrra markið sitt mínútu síðar og innsiglaði síðan sigurinn með marki í uppbótatíma. Gríðarlega mikilvægur sigur var því í höfn hjá Cesena í baráttu um sæti í umspili um laust sæti í Seríu A. Hinn 27 ára gamli Klinsmann hefur fengið á sig 19 mörk í 18 leikjum og haldið fimm sinnum hreinu. Þetta var fyrta vítið sem hann varði á tímabilinu og í raun það fyrsta sem hann ver í leik síðan í desember 2017. Klinsmann var líka mjög þakklátur og hann launaði stráknum aðstoðina með því að gefa honum markmannstreyju sína eftir leik eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Italian Football TV (IFTV) (@italianfootballtv)
Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira