Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. mars 2025 12:46 Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar eru á leið til Berufjarðar vegna alvarlegs umferðarslyss. Vísir/Vilhelm Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru sendar til Berufjarðar upp úr hádegi vegna alvarlegs tveggja bíla umferðarslyss á hringveginum milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur, skammt frá bænum Krossi. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, greindi fréttastofu frá því að Landhelgisgæslunni hefði borist tilkynning um slysið á slaginu tólf og í kjölfarið sent tvær þyrlur af stað. Hvorki lögreglan á Austurlandi né slökkvilið gátu tjáð sig við fréttastofu í síma um slysið nema til að greina frá því að um tveggja bíla árekstur var um að ræða. Fjórir í bílunum tveimur Eftir að þessi frétt birtist sendi lögreglan á Austurlandi frá sér tilkynningu klukkan 13 að slysið hefði orðið á Hringveginum milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur, skammt frá bænum Krossi, skömmu fyrir hádegi. Lögreglan á Austurlandi sendi síðan aðra tilkynningu frá sér þar sem kom fram að fjórir einstaklingar hafi verið í bílunum tveimur, tveir í hvorum bíl. Auk þyrlanna tveggja er sjúkraflugvél á leiðinni á vettvang til aðstoðar við flutninga slasaðra. Þá kom einnig fram að vegurinn milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur væri lokaður vegna slyssins og vegfarendum bent á Breiðdalsheiði og Öxi til að komast leiða sinna. Tvær þyrlur boðaðar út „Það var óskað eftir aðkomu þyrlusveitar gæslunnar vegna umferðaslyss í norðanverðum Berufirði fyrir austan. Við boðuðum út tvær þyrlur vegna slyssins,“ sagði Ásgeir við fréttastofu um hálf eitt. Hann gat ekki gefið frekari upplýsingar um slysið nema að það væri alvarlegt. Vegna þess að slysið hefði átt sér stað fyrir austan ættu þyrlurnar fyrir höndum langt flug. „Önnur þyrlan er farin af stað og hin er að undirbúa það að leggja af stað á vettvang,“ sagði Ásgeir. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum úr tveimur tilkynningum lögreglunnar. Landhelgisgæslan Samgönguslys Fjarðabyggð Múlaþing Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, greindi fréttastofu frá því að Landhelgisgæslunni hefði borist tilkynning um slysið á slaginu tólf og í kjölfarið sent tvær þyrlur af stað. Hvorki lögreglan á Austurlandi né slökkvilið gátu tjáð sig við fréttastofu í síma um slysið nema til að greina frá því að um tveggja bíla árekstur var um að ræða. Fjórir í bílunum tveimur Eftir að þessi frétt birtist sendi lögreglan á Austurlandi frá sér tilkynningu klukkan 13 að slysið hefði orðið á Hringveginum milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur, skammt frá bænum Krossi, skömmu fyrir hádegi. Lögreglan á Austurlandi sendi síðan aðra tilkynningu frá sér þar sem kom fram að fjórir einstaklingar hafi verið í bílunum tveimur, tveir í hvorum bíl. Auk þyrlanna tveggja er sjúkraflugvél á leiðinni á vettvang til aðstoðar við flutninga slasaðra. Þá kom einnig fram að vegurinn milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur væri lokaður vegna slyssins og vegfarendum bent á Breiðdalsheiði og Öxi til að komast leiða sinna. Tvær þyrlur boðaðar út „Það var óskað eftir aðkomu þyrlusveitar gæslunnar vegna umferðaslyss í norðanverðum Berufirði fyrir austan. Við boðuðum út tvær þyrlur vegna slyssins,“ sagði Ásgeir við fréttastofu um hálf eitt. Hann gat ekki gefið frekari upplýsingar um slysið nema að það væri alvarlegt. Vegna þess að slysið hefði átt sér stað fyrir austan ættu þyrlurnar fyrir höndum langt flug. „Önnur þyrlan er farin af stað og hin er að undirbúa það að leggja af stað á vettvang,“ sagði Ásgeir. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum úr tveimur tilkynningum lögreglunnar.
Landhelgisgæslan Samgönguslys Fjarðabyggð Múlaþing Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent