„Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. mars 2025 08:01 Klefinn sem landsliðinu býðst í keppnishöllinni er ekki upp á marga fiska. Samsett/Handbolti.is/Vísir Aðstæður karlalandsliðsins í handbolta sem mætir Grikklandi eru ekki upp á marga fiska. Vængbrotið lið mætir Grikkjum í Chalkida í undankeppni EM í dag. „Þetta er þokkalegt hótel en veðrið er gott og það er sól. menn geta setið úti og fengið sér kaffibolla. Það er mjög kærkomið fyrir okkur sem búa á Íslandi. Ég hef ekki yfir miklu að kvarta, ennþá,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður hvernig fari um landsliðsmenn Íslands þar ytra. Sérkennileg aðstaða blasti hins vegar við strákunum okkar í keppnishöllinni í Chalkida í Grikklandi þar sem leikurinn fer fram. Myndir úr klefa landsliðsins má sjá hér á vefsíðu Handbolti.is. Laugardalshöll er á þónokkrum undanþágum hjá alþjóðasamböndum vegna aðstöðunnar hér heima en þá er spurningin hversu margar undanþágurnar eru í Chalkida. „Ef [Laugardals-] höllin er á miklum undanþágum þá er mjög undarlegt að þessi höll bara standist einhverjar kröfur. Maður er svo sem ýmsu vanur í þessum bolta, bæði sem leikmaður og þjálfari. Þetta eru bara allskonar hallir sem maður spilar í. Þegar allt kemur til alls er völlurinn yfirleitt svipaður og dúkurinn eins og í Höllinni. Þannig að við látum það ekki trufla okkur,“ segir Snorri Steinn. Aðspurður hvort leikmenn láti sig hafa það að fara í sturtu í höllinni segir hann: „Ég er reyndar ekki mikið að mónitora það hvar þeir fara í sturtu, leikmennirnir. En það kæmi óvart ef þeir færu í sturtu í höllinni bæði og á æfingum og líka jafnvel eftir leikinn á morgun. Þá fer betur um menn hérna í hótel sturtunni,“ segir Snorri léttur. Viðtal við Snorra úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum að ofan. Leikur Íslands og Grikklands hefst klukkan 17:00 og verður lýst beint á Vísi. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Handbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira
„Þetta er þokkalegt hótel en veðrið er gott og það er sól. menn geta setið úti og fengið sér kaffibolla. Það er mjög kærkomið fyrir okkur sem búa á Íslandi. Ég hef ekki yfir miklu að kvarta, ennþá,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður hvernig fari um landsliðsmenn Íslands þar ytra. Sérkennileg aðstaða blasti hins vegar við strákunum okkar í keppnishöllinni í Chalkida í Grikklandi þar sem leikurinn fer fram. Myndir úr klefa landsliðsins má sjá hér á vefsíðu Handbolti.is. Laugardalshöll er á þónokkrum undanþágum hjá alþjóðasamböndum vegna aðstöðunnar hér heima en þá er spurningin hversu margar undanþágurnar eru í Chalkida. „Ef [Laugardals-] höllin er á miklum undanþágum þá er mjög undarlegt að þessi höll bara standist einhverjar kröfur. Maður er svo sem ýmsu vanur í þessum bolta, bæði sem leikmaður og þjálfari. Þetta eru bara allskonar hallir sem maður spilar í. Þegar allt kemur til alls er völlurinn yfirleitt svipaður og dúkurinn eins og í Höllinni. Þannig að við látum það ekki trufla okkur,“ segir Snorri Steinn. Aðspurður hvort leikmenn láti sig hafa það að fara í sturtu í höllinni segir hann: „Ég er reyndar ekki mikið að mónitora það hvar þeir fara í sturtu, leikmennirnir. En það kæmi óvart ef þeir færu í sturtu í höllinni bæði og á æfingum og líka jafnvel eftir leikinn á morgun. Þá fer betur um menn hérna í hótel sturtunni,“ segir Snorri léttur. Viðtal við Snorra úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum að ofan. Leikur Íslands og Grikklands hefst klukkan 17:00 og verður lýst beint á Vísi.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Handbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira