Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2025 13:00 Soffía er með þrjátíu ára reynslu af menntamálum. Kennarinn Soffía Ámundadóttir er komin með nóg af því að nemendur ráðist á kennara bæði andlega og líkamlega. Hún settist niður með Sindra Sindrasyni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún hefur verið grunnskóla og leikskólakennari í þrjátíu ár. Hún er sérfræðingur í tilfinninga og hegðunarvanda. Í dag vinnur hún á menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem hún sérhæfir sig í ofbeldi og heldur námskeið um forvarnir. „Nemendur hafa fært sig svolítið upp á skaftið í nokkur ár. Stjórnvöld hafa ekki verið að koma til móts við þarfir þessara barna þannig að starfsumhverfi kennarans er bara orðið ansi töff,“ segir Soffía og heldur áfram. „Við erum ekki mörg sem þorum að stíga inn, þetta er svolítið heit lumma, en við sem þorum því þurfum að vernda þessa stétt og passa betur upp á skólana okkar og gefa svolítið valdið til baka,“ segir Soffía og bætir við foreldrar verði að hlusta betur á kennara þegar upp koma vandamál varðandi börnin þeirra. Fyrstu viðbrögð séu allt of oft að foreldrar trúi engu slæmu upp á barnið sitt. „Það er búið að ríkja þöggun um þetta vandamál ansi lengi. Við fækkum og fækkum úrræðum í þessu, við setjum minni pening í þetta og höldum samt að vandamálið leysist sem er náttúrulega mjög vitlaust. Kennarar tala mjög mikið um það að vanvirðingin er mjög ríkjandi og ég hef heyrt frá stjórnendum í skólum að foreldrar mæti með lögfræðinga með sér og þetta er bara komið í hnút og við verðum að leysa þetta,“ segir Soffía sem fer nánar út í málefnið í innslaginu hér að neðan. Ísland í dag Skóla- og menntamál Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Hún settist niður með Sindra Sindrasyni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún hefur verið grunnskóla og leikskólakennari í þrjátíu ár. Hún er sérfræðingur í tilfinninga og hegðunarvanda. Í dag vinnur hún á menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem hún sérhæfir sig í ofbeldi og heldur námskeið um forvarnir. „Nemendur hafa fært sig svolítið upp á skaftið í nokkur ár. Stjórnvöld hafa ekki verið að koma til móts við þarfir þessara barna þannig að starfsumhverfi kennarans er bara orðið ansi töff,“ segir Soffía og heldur áfram. „Við erum ekki mörg sem þorum að stíga inn, þetta er svolítið heit lumma, en við sem þorum því þurfum að vernda þessa stétt og passa betur upp á skólana okkar og gefa svolítið valdið til baka,“ segir Soffía og bætir við foreldrar verði að hlusta betur á kennara þegar upp koma vandamál varðandi börnin þeirra. Fyrstu viðbrögð séu allt of oft að foreldrar trúi engu slæmu upp á barnið sitt. „Það er búið að ríkja þöggun um þetta vandamál ansi lengi. Við fækkum og fækkum úrræðum í þessu, við setjum minni pening í þetta og höldum samt að vandamálið leysist sem er náttúrulega mjög vitlaust. Kennarar tala mjög mikið um það að vanvirðingin er mjög ríkjandi og ég hef heyrt frá stjórnendum í skólum að foreldrar mæti með lögfræðinga með sér og þetta er bara komið í hnút og við verðum að leysa þetta,“ segir Soffía sem fer nánar út í málefnið í innslaginu hér að neðan.
Ísland í dag Skóla- og menntamál Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira