„Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2025 07:03 Danir gætu eignast fyrstu konuna í formúlu 1 en Alba Hurup Larsen hefur sett sér metnaðarfull markmið. @alba.racing Hin danska Alba Hurup Larsen ætlar sér að skrifa nýjan kafla í sögu Formúlu 1 enda hefur hún sett sér risamarkmið. Alba er enn bara sextán ára gömul en er að keyra fyrir Tommy Hilfiger í akademíu Formúlu 1. Tískuvöruframleiðandinn Tommy Hilfiger styður hana á þessu merkilega ferðalagi þar sem takmarkið er að komast alla leið í Formúlu 1 í framtíðinni. „Það hefur verið svolítið erfitt fyrir mig að finna ökumann sem ég tengi við af því að það eru ekki margar konur í minni íþrótt,“ segir Alba Hurup Larsen. „Ég tók því þá ákvörðun að vera bara mín eigin fyrirmynd í staðinn. Ég held að það sé kominn tími á konu í Formúlu 1,“ segir Alba. „Mér finnst Lewis Hamilton samt svalur,“ segir Alba í léttum tón. „Ég tek þátt í akademíu Formúlu 1 sem er besta keppnin fyrir konur. Það verður mjög spennandi en um leið mikil áskorun fyrir mig. Ég vonast til að standa mig vel og komast áfram á næsta stig,“ segir Alba. „Langtímamarkmið mitt er að komast alla leið og verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1,“ segir Alba Það má finna stutt myndband með henni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Tommy Hilfiger (@tommyhilfiger) Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Alba er enn bara sextán ára gömul en er að keyra fyrir Tommy Hilfiger í akademíu Formúlu 1. Tískuvöruframleiðandinn Tommy Hilfiger styður hana á þessu merkilega ferðalagi þar sem takmarkið er að komast alla leið í Formúlu 1 í framtíðinni. „Það hefur verið svolítið erfitt fyrir mig að finna ökumann sem ég tengi við af því að það eru ekki margar konur í minni íþrótt,“ segir Alba Hurup Larsen. „Ég tók því þá ákvörðun að vera bara mín eigin fyrirmynd í staðinn. Ég held að það sé kominn tími á konu í Formúlu 1,“ segir Alba. „Mér finnst Lewis Hamilton samt svalur,“ segir Alba í léttum tón. „Ég tek þátt í akademíu Formúlu 1 sem er besta keppnin fyrir konur. Það verður mjög spennandi en um leið mikil áskorun fyrir mig. Ég vonast til að standa mig vel og komast áfram á næsta stig,“ segir Alba. „Langtímamarkmið mitt er að komast alla leið og verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1,“ segir Alba Það má finna stutt myndband með henni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Tommy Hilfiger (@tommyhilfiger)
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira