„Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Jón Þór Stefánsson skrifar 14. mars 2025 13:19 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir er dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra segir að ummæli menntamálaráðherra um íslenska dómstóla ekki góð, og að þau hafi líklega fallið í hita leiksins. Þetta kom fram að loknum ríkisstjórnarfundi í dag, en þar baðst menntamálaráðherra jafnframt afsökunar á orðum sínum. Á dögunum tapaði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, og eiginmaður hennar bótamáli sínu á hendur ríkinu vegna meintra mistaka fulltrúa sýslumanns við úthlutun eftir uppboð á heimili hennar árið 2017. Við aðalmeðferð málsins sagði Ásthildur að traust hennar á dómskerfinu væri afskaplega lítið, og eftir að héraðsdómur kvað upp dóm sinn sagðist hún hafa misst alla trú á réttlæti í dómskerfinu. Síðan hafa margir lagt orð í belg og gagnrýnt ummælin. Sjá nánar. Tekur ekki undir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir sagði að loknum ríkisstjórnarfundi í dag að hún tæki með engum hætti undir þessi ummæli. „Ég geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins. Ég sem dómsmálaráðherra tek auðvitað á engan hátt undir þau. Ég ber fullt traust til íslenskra dómstóla, og finnst ástæða til að árétta að það eiga ráðherrar í ríkisstjórninni allir að gera.“ Fóruð þið fram á að hún leiðrétti þessi ummæli? „Við ræddum þetta og hún svarar fyrir þetta sjálf,“ sagði Þorbjörg, en örskömmu síðar baðst Ásthildur afsökunar. „Þetta eru auðvitað ekki góð ummæli. Ráðherrar þurfa að muna eftir því að þeir tala úr valdastöðu. Ég tala sem dómsmálaráðherra, ber fullt traust til dómstóla, og held að það sé í rauninni ekki mikið meira um það að segja,“ sagði Þorbjörg. Dómsmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómstólar Flokkur fólksins Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Sjá meira
Á dögunum tapaði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, og eiginmaður hennar bótamáli sínu á hendur ríkinu vegna meintra mistaka fulltrúa sýslumanns við úthlutun eftir uppboð á heimili hennar árið 2017. Við aðalmeðferð málsins sagði Ásthildur að traust hennar á dómskerfinu væri afskaplega lítið, og eftir að héraðsdómur kvað upp dóm sinn sagðist hún hafa misst alla trú á réttlæti í dómskerfinu. Síðan hafa margir lagt orð í belg og gagnrýnt ummælin. Sjá nánar. Tekur ekki undir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir sagði að loknum ríkisstjórnarfundi í dag að hún tæki með engum hætti undir þessi ummæli. „Ég geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins. Ég sem dómsmálaráðherra tek auðvitað á engan hátt undir þau. Ég ber fullt traust til íslenskra dómstóla, og finnst ástæða til að árétta að það eiga ráðherrar í ríkisstjórninni allir að gera.“ Fóruð þið fram á að hún leiðrétti þessi ummæli? „Við ræddum þetta og hún svarar fyrir þetta sjálf,“ sagði Þorbjörg, en örskömmu síðar baðst Ásthildur afsökunar. „Þetta eru auðvitað ekki góð ummæli. Ráðherrar þurfa að muna eftir því að þeir tala úr valdastöðu. Ég tala sem dómsmálaráðherra, ber fullt traust til dómstóla, og held að það sé í rauninni ekki mikið meira um það að segja,“ sagði Þorbjörg.
Dómsmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Dómstólar Flokkur fólksins Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Sjá meira