Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 11:00 Justin Thomas fagnar hér einu af mörgum góðum höggum sínum á öðrum hring Players meistaramótsins. Getty/ Jared C. Tilton Bandaríski kylfingurinn Justin Thomas lék á 62 höggum á öðrum degi Players meistaramótsins sem fer fram i Flórída þessa dagana. Thomas lék þennan annan hring á tíu höggum undir pari og jafnaði með því vallarmetið á Sawgrass golfvellinum. Hræðilegur fyrsti hringur, þar sem Thomas lék heilum sex höggum yfir pari, sér þó til þess að hann er sjö höggum á eftir fyrstu mönnum. Sextán högga sveifla milli daga. Hinn 31 árs gamli Thomas varð sá fyrsti til að ná ellefu fuglum á einum hring í sögu Players meistaramótsins. Players meistaramótið er oft kallað fimmta risamótið þótt að það teljist ekki vera slíkt. Efstu menn þegar mótið er hálfnað eru Ástralinn Min Woo Lee og Bandaríkjamaðurinn Akshay Bhatia, sem báðir hafa leikið tvo fyrstu hringina á ellefu höggum undir pari. Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er einu höggi á eftir. Norður Írinn Rory McIlroy, lék annan hringinn á fjórum höggum undir pari og er tveimur höggum á eftir efstu mönnum. Golf Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Thomas lék þennan annan hring á tíu höggum undir pari og jafnaði með því vallarmetið á Sawgrass golfvellinum. Hræðilegur fyrsti hringur, þar sem Thomas lék heilum sex höggum yfir pari, sér þó til þess að hann er sjö höggum á eftir fyrstu mönnum. Sextán högga sveifla milli daga. Hinn 31 árs gamli Thomas varð sá fyrsti til að ná ellefu fuglum á einum hring í sögu Players meistaramótsins. Players meistaramótið er oft kallað fimmta risamótið þótt að það teljist ekki vera slíkt. Efstu menn þegar mótið er hálfnað eru Ástralinn Min Woo Lee og Bandaríkjamaðurinn Akshay Bhatia, sem báðir hafa leikið tvo fyrstu hringina á ellefu höggum undir pari. Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er einu höggi á eftir. Norður Írinn Rory McIlroy, lék annan hringinn á fjórum höggum undir pari og er tveimur höggum á eftir efstu mönnum.
Golf Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira