Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. mars 2025 09:15 Tom Cruise og Ana de Armas virðast að minnsta kosti njóta félagsskapar hvors annars, svo mikið er vitað. Vísir/Getty Leikarararnir Tom Cruise og Ana de Armas skelltu sér í þyrluferð saman yfir London borg í gær. Erlendir slúðurmiðla hafa birt myndir af þeim saman á flugvellinum þar sem þau virðast vera í stuði. Þrálátur orðrómur er um að rómantík sé í loftinu. Þetta kemur fram í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins Page Six. Eins og fram hefur komið sáust þau úti að borða í London í febrúar. Þá spruttu upp sögusagnir um meintar ástir þeirra á milli. Sögðu heimildarmenn slúðurmiðlunum hinsvegar að þau hefðu skellt sér út að borða með umboðsmönnum sínum og að verið væri að ræða framtíðarmöguleika þeirra á samstarfi, enga rómantík. Nú segir Page Six frá því að þau hafi skellt sér í þyrluferð saman yfir London. Papparassar náðu svo myndum af þeim á flugvellinum þar sem þau voru bæði skælbrosandi. Þau hoppuðu svo upp í leigubíl saman. Miðillinn segir að ekki hafi tekist að fá nein viðbrögð frá talsmönnum leikarana. Meint ástarsamband því enn á huldu þó þyrluferðin þyki skjóta stoðum undir þá kenningu. Hinn 62 ára gamli Tom Cruise var síðast með rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni Elsina Khayrova. Slúðurmiðlar sögðu hinsvegar frá því að slitnað hefði upp úr sambandi þeirra þar sem Cruise þótti þau hafa farið of geyst með sambandið. Hann hefði auk þess verið varaður við Khayrova af fyrrverandi eiginmanni hennar og orðið efins um allt heila klabbið. Fátt hefur að sama skapi verið að frétta af ástarlífi hinnar 36 ára gömlu Önu de Armas. Hún sást leiða samlanda sinn og tengdason forseta Kúbu, Manuel Anido Cuesta í desember. Síðan hefur ekkert sést til þeirra saman en áður var de Armas að hitta Paul Boukadakis framkvæmdastjóra Tinder og þar áður stórstjörnuna Ben Affleck. Tom Cruise, 62, and Ana de Armas, 36, touch down in London together after helicopter ride https://t.co/EYiO2ZqlRM pic.twitter.com/S6nsP6UKVs— Page Six (@PageSix) March 16, 2025 Hollywood Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins Page Six. Eins og fram hefur komið sáust þau úti að borða í London í febrúar. Þá spruttu upp sögusagnir um meintar ástir þeirra á milli. Sögðu heimildarmenn slúðurmiðlunum hinsvegar að þau hefðu skellt sér út að borða með umboðsmönnum sínum og að verið væri að ræða framtíðarmöguleika þeirra á samstarfi, enga rómantík. Nú segir Page Six frá því að þau hafi skellt sér í þyrluferð saman yfir London. Papparassar náðu svo myndum af þeim á flugvellinum þar sem þau voru bæði skælbrosandi. Þau hoppuðu svo upp í leigubíl saman. Miðillinn segir að ekki hafi tekist að fá nein viðbrögð frá talsmönnum leikarana. Meint ástarsamband því enn á huldu þó þyrluferðin þyki skjóta stoðum undir þá kenningu. Hinn 62 ára gamli Tom Cruise var síðast með rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni Elsina Khayrova. Slúðurmiðlar sögðu hinsvegar frá því að slitnað hefði upp úr sambandi þeirra þar sem Cruise þótti þau hafa farið of geyst með sambandið. Hann hefði auk þess verið varaður við Khayrova af fyrrverandi eiginmanni hennar og orðið efins um allt heila klabbið. Fátt hefur að sama skapi verið að frétta af ástarlífi hinnar 36 ára gömlu Önu de Armas. Hún sást leiða samlanda sinn og tengdason forseta Kúbu, Manuel Anido Cuesta í desember. Síðan hefur ekkert sést til þeirra saman en áður var de Armas að hitta Paul Boukadakis framkvæmdastjóra Tinder og þar áður stórstjörnuna Ben Affleck. Tom Cruise, 62, and Ana de Armas, 36, touch down in London together after helicopter ride https://t.co/EYiO2ZqlRM pic.twitter.com/S6nsP6UKVs— Page Six (@PageSix) March 16, 2025
Hollywood Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning