Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2025 11:31 Mauricio Pochettino er ekkert svekktur út í Daniel Levy þótt hann hafi rekið hann á sínum tíma. getty/Robbie Jay Barratt Þrátt fyrir að Daniel Levy, eigandi Tottenham, hafi rekið Mauricio Pochettino úr starfi knattspyrnustjóra liðsins talast þeir enn reglulega við. Pochettino hefur áhuga á að snúa aftur til Spurs einn daginn. Pochettino tók við Tottenham 2014 og stýrði liðinu í fimm ár. Undir stjórn Argentínumannsins komst Spurs meðal annars í úrslit Meistaradeildar Evrópu vorið 2019. Eftir það hallaði undan fæti og Pochettino var rekinn í nóvember sama ár. Þrátt fyrir að Levy hafi látið hann fara ber Pochettino engan kala til hans. Þvert á móti. Þeir eru nefnilega enn í sambandi. „Þú ert að tala um tvær ólíkar hliðar, faglega og persónulega og ég hef alltaf greint þar á milli. Hann er alltaf þarna og verður þarna. Það er annað að taka faglegar ákvarðanir. Það er satt að þetta var erfitt eftir nokkur ár saman, út af öllum hæðunum og lægðunum og tilfinningunum sem við upplifðum,“ sagði Pochettino við Sky Sports. „Ég hef alltaf séð hlutina í fótboltanum þannig að svona lagað hafi ekki áhrif á samband ykkar. Við skildum í góðu. Eitt er það faglega og annað persónulega og núna, eins og daginn eftir að við yfirgáfum Tottenham, höfum við haldið góðu sambandi.“ Pochettino, sem tók við bandaríska landsliðinu á síðasta ári, langar að snúa aftur til Spurs einn daginn. „Ég man alltaf eftir einu viðtali eftir að ég yfirgaf félagið að ég sagðist vilja koma aftur til Tottenham. Ég er í Bandaríkjunum og er ekki að fara að gera það, ég ætla ekki að tala um það, en eins og ég sagði fyrir 5-6 árum líður mér enn þannig í hjarta mér að ég myndi vilja snúa aftur,“ sagði Pochettino. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Pochettino tók við Tottenham 2014 og stýrði liðinu í fimm ár. Undir stjórn Argentínumannsins komst Spurs meðal annars í úrslit Meistaradeildar Evrópu vorið 2019. Eftir það hallaði undan fæti og Pochettino var rekinn í nóvember sama ár. Þrátt fyrir að Levy hafi látið hann fara ber Pochettino engan kala til hans. Þvert á móti. Þeir eru nefnilega enn í sambandi. „Þú ert að tala um tvær ólíkar hliðar, faglega og persónulega og ég hef alltaf greint þar á milli. Hann er alltaf þarna og verður þarna. Það er annað að taka faglegar ákvarðanir. Það er satt að þetta var erfitt eftir nokkur ár saman, út af öllum hæðunum og lægðunum og tilfinningunum sem við upplifðum,“ sagði Pochettino við Sky Sports. „Ég hef alltaf séð hlutina í fótboltanum þannig að svona lagað hafi ekki áhrif á samband ykkar. Við skildum í góðu. Eitt er það faglega og annað persónulega og núna, eins og daginn eftir að við yfirgáfum Tottenham, höfum við haldið góðu sambandi.“ Pochettino, sem tók við bandaríska landsliðinu á síðasta ári, langar að snúa aftur til Spurs einn daginn. „Ég man alltaf eftir einu viðtali eftir að ég yfirgaf félagið að ég sagðist vilja koma aftur til Tottenham. Ég er í Bandaríkjunum og er ekki að fara að gera það, ég ætla ekki að tala um það, en eins og ég sagði fyrir 5-6 árum líður mér enn þannig í hjarta mér að ég myndi vilja snúa aftur,“ sagði Pochettino.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira