Formúlan gæti farið til Bangkok Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 12:02 Framkvæmdastjóri Formúlu 1, Stefano Domenicali, ræðir við Paetongtarn Shinawatra, forsætisráðherra Taílands. afp/Lillian SUWANRUMPHA Svo gæti farið að Formúlu 1 keppni færi fram í Bangkok, höfuðborg Taílands, á næstu árum. Framkvæmdastjóri Formúlu 1, Stefano Domenicali, hitti forsætisráðherra Taílands, Paetongtarn Shinawatra, þar sem þeir ræddu um möguleikann á að vera með keppni í Bangkok frá 2028. Lögleg kappakstursbraut er í Buriram í norðaustur-Taílandi en keppnin í Bangkok myndi fara fram inni í borginni. Domenicali kvaðst hrifinn af áætlunum Taílendinga og Paetongtarn telur að það væru mikil búdrýgindi fyrir þjóðarbúið. Eins og staðan er núna fara fjórar af 24 keppnum í Formúlu 1 á hverju tímabili fram í Asíu. Akstursíþróttir Taíland Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Framkvæmdastjóri Formúlu 1, Stefano Domenicali, hitti forsætisráðherra Taílands, Paetongtarn Shinawatra, þar sem þeir ræddu um möguleikann á að vera með keppni í Bangkok frá 2028. Lögleg kappakstursbraut er í Buriram í norðaustur-Taílandi en keppnin í Bangkok myndi fara fram inni í borginni. Domenicali kvaðst hrifinn af áætlunum Taílendinga og Paetongtarn telur að það væru mikil búdrýgindi fyrir þjóðarbúið. Eins og staðan er núna fara fjórar af 24 keppnum í Formúlu 1 á hverju tímabili fram í Asíu.
Akstursíþróttir Taíland Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira