Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2025 09:31 Thierry Henry vissi ekki hvaðan á hann stóð veðrið þegar leikmenn Panama þustu að honum. Getty/Shaun Clark Panama-menn gjörsamlega ærðust af fögnuði og hópuðust einhverra hluta vegna að frönsku goðsögninni Thierry Henry þegar þeir unnu hádramatískan sigur gegn Bandaríkjunum í gærkvöld. Bandaríkin hafa unnið Þjóðadeild CONCACAF síðustu þrjú skipti en þeir töpuðu 1-0 í undanúrslitum keppninnar í Kaliforníu í gær. Það stefndi allt í framlengingu en Cecilio Waterman náði að skora sigurmark Panama á fjórðu mínútu uppbótartíma og eins og sjá má hér að neðan tóku við gríðarleg fagnaðarlæti. 🚨🌎 Panama players rush to celebrate with Thierry Henry after scoring the 95th-minute winner against the USA. 😅pic.twitter.com/KTYzhCn3i4— Tekkers Foot (@tekkersfoot) March 21, 2025 Waterman reif sig strax úr treyjunni og hljóp út fyrir völlinn, beint til Thierry Henry sem var sérfræðingur í sjónvarpsútsendingu frá leiknum. Hann sást kalla eitthvað á þessa fyrrverandi stjörnu Arsenal og Barcelona sem gat ekki annað brosað. „Þú ert átrúnaðargoðið mitt! Þú ert átrúnaðargoðið mitt!“ ku Waterman hafa kallað. “You’re my idol, You’re my idol” Waterman of Panama to Thierry Henry 👏🏾🙌🏾❤️ pic.twitter.com/25JjWIsa0x— ✨👑 DaddyMO👑✨🏁 (@therealdaddymo1) March 21, 2025 Félagar Waterman bættust svo við og allur hópurinn fagnaði með furðu lostinn Henry í miðjum hringnum. Panama mætir nú Mexíkó í úrslitaleik keppninnar og ljóst að nýr meistari verður krýndur. Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Bandaríkin hafa unnið Þjóðadeild CONCACAF síðustu þrjú skipti en þeir töpuðu 1-0 í undanúrslitum keppninnar í Kaliforníu í gær. Það stefndi allt í framlengingu en Cecilio Waterman náði að skora sigurmark Panama á fjórðu mínútu uppbótartíma og eins og sjá má hér að neðan tóku við gríðarleg fagnaðarlæti. 🚨🌎 Panama players rush to celebrate with Thierry Henry after scoring the 95th-minute winner against the USA. 😅pic.twitter.com/KTYzhCn3i4— Tekkers Foot (@tekkersfoot) March 21, 2025 Waterman reif sig strax úr treyjunni og hljóp út fyrir völlinn, beint til Thierry Henry sem var sérfræðingur í sjónvarpsútsendingu frá leiknum. Hann sást kalla eitthvað á þessa fyrrverandi stjörnu Arsenal og Barcelona sem gat ekki annað brosað. „Þú ert átrúnaðargoðið mitt! Þú ert átrúnaðargoðið mitt!“ ku Waterman hafa kallað. “You’re my idol, You’re my idol” Waterman of Panama to Thierry Henry 👏🏾🙌🏾❤️ pic.twitter.com/25JjWIsa0x— ✨👑 DaddyMO👑✨🏁 (@therealdaddymo1) March 21, 2025 Félagar Waterman bættust svo við og allur hópurinn fagnaði með furðu lostinn Henry í miðjum hringnum. Panama mætir nú Mexíkó í úrslitaleik keppninnar og ljóst að nýr meistari verður krýndur.
Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira