Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2025 18:42 Kólumbíski landsliðsmaðurinn og fyrrum leikmaður Real Madrid, James Rodriguez, spilar með Club Leon í dag. Mauricio Salas/Jam Media/Getty Images Club Leon hefur verið meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti félagsliða í sumar sökum þess að félagið er í eigu sömu aðila og annað lið í keppninni, Pachuca. FIFA úrskurðaði í málinu í dag en eigendur félaganna munu áfrýja til æðri dómstóla. Club Leon og Pachuca eru bæði frá Mexíkó. Þau eru í eigu og undir stjórn fjárfestingasjóðsins Grupo Pachuca. Samkvæmt reglum FIFA mega félög í sömu keppni vera í sömu eigu, en ekki lúta undir sömu stjórn. Þannig fengu til dæmis Manchester City og Girona bæði að taka þátt í Meistaradeildinni. Með því að sanna að stjórn félaganna sé ekki í höndum sama aðila þrátt fyrir að þau séu bæði í eigu City Group. FIFA segir að annað lið í stað Club Leon verði tilkynnt von bráðar. Grupo Pachuca svaraði og sagði að málinu yrði áfrýjað til „áfram og til æðstu mögulegu dómstóla.“ FIFA er með þessu að fara gegn upphaflegri ákvörðun sinni, sem gaf Grupo Pachuca frest til ársins 2027 til að selja eða breyta stjórnarháttum félagsins. Það gerir FIFA eftir að hafa fengið kvörtun frá öðru félagi, Alajuelense, sem hótaði því að kæra FIFA til alþjóða íþróttadómstólsins ef reglunum yrði ekki framfylgt strax. „Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan.„Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan. INACEPTABLE pic.twitter.com/tV9Y4Bf8ZF— Club León (@clubleonfc) March 21, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mexíkó Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Club Leon og Pachuca eru bæði frá Mexíkó. Þau eru í eigu og undir stjórn fjárfestingasjóðsins Grupo Pachuca. Samkvæmt reglum FIFA mega félög í sömu keppni vera í sömu eigu, en ekki lúta undir sömu stjórn. Þannig fengu til dæmis Manchester City og Girona bæði að taka þátt í Meistaradeildinni. Með því að sanna að stjórn félaganna sé ekki í höndum sama aðila þrátt fyrir að þau séu bæði í eigu City Group. FIFA segir að annað lið í stað Club Leon verði tilkynnt von bráðar. Grupo Pachuca svaraði og sagði að málinu yrði áfrýjað til „áfram og til æðstu mögulegu dómstóla.“ FIFA er með þessu að fara gegn upphaflegri ákvörðun sinni, sem gaf Grupo Pachuca frest til ársins 2027 til að selja eða breyta stjórnarháttum félagsins. Það gerir FIFA eftir að hafa fengið kvörtun frá öðru félagi, Alajuelense, sem hótaði því að kæra FIFA til alþjóða íþróttadómstólsins ef reglunum yrði ekki framfylgt strax. „Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan.„Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan. INACEPTABLE pic.twitter.com/tV9Y4Bf8ZF— Club León (@clubleonfc) March 21, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mexíkó Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira