Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2025 22:33 Ítalía þurfti að spila síðustu mínúturnar með tíu menn inni á vellinum. Alex Grimm/Getty Images Ítalski landsliðsmaðurinn Riccardo Calafiori, leikmaður Arsenal, er mættur aftur til Lundúna eftir að hafa meiðst í leik gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Calafiori rann á boltanum í uppbótartíma leiksins og hélt um vinstra hnéð eftir á. Hann fékk aðhlynningu sjúkraþjálfara og var síðan tekinn af velli, en Ítalía hafði þá notað allar fimm skiptingarnar og þurfti að klára leikinn manni færri. Ekki hefur verið greint frá því hversu lengi Calafiori verður frá en slúðurblað á Ítalíu talar um tvær til þrjár vikur. Ítalska landsliðið greindi frá því fyrr í dag að hann myndi ferðast aftur til Lundúna og ekki taka þátt í seinni leiknum á sunnudag. Ítalía er 2-1 undir í einvíginu gegn Þýskalandi. 🚨 Riccardo Calafiori, who underwent tests late this morning after sustaining an injury to his left knee during yesterday's match against Germany, has been deemed unavailable for Sunday's second leg and will return to his club.#Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Rs7tGNFdSS— Italy ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri_En) March 21, 2025 Þetta er í fimmta sinn á tímabilinu sem Calafiori meiðist og þriðja sinn sem hné hans eru til vandræða. Alls hefur hann misst af sextán leikjum í öllum keppnum fyrir Arsenal og Ítalíu á tímabilinu. Seinni leikurinn gegn Þýskalandi á sunnudag verður sá sautjándi. Calafiori er meiðslapési. David Price/Arsenal FC via Getty Images Arsenal á svo framundan leiki gegn Fulham og Everton í ensku úrvalsdeildinni, áður en átta liða úrslita einvígið gegn Real Madrid hefst þann 8. apríl. Ef miðað er við að Calafiori verði frá í þrjár vikur ætti hann að vera orðinn klár fyrir seinni leikinn. Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Calafiori rann á boltanum í uppbótartíma leiksins og hélt um vinstra hnéð eftir á. Hann fékk aðhlynningu sjúkraþjálfara og var síðan tekinn af velli, en Ítalía hafði þá notað allar fimm skiptingarnar og þurfti að klára leikinn manni færri. Ekki hefur verið greint frá því hversu lengi Calafiori verður frá en slúðurblað á Ítalíu talar um tvær til þrjár vikur. Ítalska landsliðið greindi frá því fyrr í dag að hann myndi ferðast aftur til Lundúna og ekki taka þátt í seinni leiknum á sunnudag. Ítalía er 2-1 undir í einvíginu gegn Þýskalandi. 🚨 Riccardo Calafiori, who underwent tests late this morning after sustaining an injury to his left knee during yesterday's match against Germany, has been deemed unavailable for Sunday's second leg and will return to his club.#Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Rs7tGNFdSS— Italy ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri_En) March 21, 2025 Þetta er í fimmta sinn á tímabilinu sem Calafiori meiðist og þriðja sinn sem hné hans eru til vandræða. Alls hefur hann misst af sextán leikjum í öllum keppnum fyrir Arsenal og Ítalíu á tímabilinu. Seinni leikurinn gegn Þýskalandi á sunnudag verður sá sautjándi. Calafiori er meiðslapési. David Price/Arsenal FC via Getty Images Arsenal á svo framundan leiki gegn Fulham og Everton í ensku úrvalsdeildinni, áður en átta liða úrslita einvígið gegn Real Madrid hefst þann 8. apríl. Ef miðað er við að Calafiori verði frá í þrjár vikur ætti hann að vera orðinn klár fyrir seinni leikinn.
Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira