Hamilton dæmdur úr leik í Kína Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 12:28 Árangur Lewis Hamilton í kínverska kappakstrinum var strokaður út. afp/Greg Baker Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur verið dæmdur úr leik í kínverska kappakstrinum ásamt tveimur öðrum. Hamilton endaði í 6. sæti í Kínakappakstrinum í morgun. Árangur hans verður hins vegar þurrkaður út eftir að upp komst að plankinn undir Ferrari-bíl hans var ekki nógu þykkur. Plankar þurfa að vera ákveðið þykkir til að tryggja að bílar í Formúlu 1 séu ekki of lágir. Samherji Hamiltons hjá Ferrari, Charles Leclerc, var einnig dæmdur úr leik sem og Pierre Gasly á Alpine. Bílar þeirra voru of léttir. Leclerc varð fimmti í kínverska kappakstrinum og Gasly ellefti. Eftir að úrslit þremenninganna í Kína voru þurrkuð út er Hamilton í 9. sæti í keppni ökuþóra, Leclerc í 10. sætinu og Gasly í því fimmtánda. Hamilton vann sprettkeppnina í gær. Það var hans fyrsti sigur síðan hann gekk í raðir Ferrari. Næsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Japan 6. apríl. Akstursíþróttir Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hamilton endaði í 6. sæti í Kínakappakstrinum í morgun. Árangur hans verður hins vegar þurrkaður út eftir að upp komst að plankinn undir Ferrari-bíl hans var ekki nógu þykkur. Plankar þurfa að vera ákveðið þykkir til að tryggja að bílar í Formúlu 1 séu ekki of lágir. Samherji Hamiltons hjá Ferrari, Charles Leclerc, var einnig dæmdur úr leik sem og Pierre Gasly á Alpine. Bílar þeirra voru of léttir. Leclerc varð fimmti í kínverska kappakstrinum og Gasly ellefti. Eftir að úrslit þremenninganna í Kína voru þurrkuð út er Hamilton í 9. sæti í keppni ökuþóra, Leclerc í 10. sætinu og Gasly í því fimmtánda. Hamilton vann sprettkeppnina í gær. Það var hans fyrsti sigur síðan hann gekk í raðir Ferrari. Næsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Japan 6. apríl.
Akstursíþróttir Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti