Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. mars 2025 21:34 Íbúar ræddu vatnsmálin á Facebook-síðu íbúa bæjarins. Vísir/Vilhelm Heilbrigðiseftirlit Suðurlands rannsakar nú neysluvatn í Hveragerði eftir að ábendingar bárust um að skrýtin lykt og bragð væri af vatninu. Fyrstu vísbendingar úr vatnssýni ættu að berast á morgun. Tilkynning um að sérstök lykt væri af neysluvatni í Hveragerðisbæ birtist á vefsíðu bæjarins í gær. „Búið er að óska eftir að Heilbrigðiseftirlitið komi sem fyrst, taki sýni og athugi málið. Þá eru bæjarstarfsmenn einnig að skoða þessar ábendingar,“ stendur í tilkynningunni. „Það er búið að taka sýni og það er til rannsóknar,“ segir Sigrún Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands í samtali við fréttastofu. „Það er staðfest að það er skrýtin lykt og bragð en það tekur tíma. Sýnið fór á rannsóknarstofu í dag,“ segir hún. Fyrstu vísbendingar um hvort eitthvað sé að neysluvatninu ættu að koma í ljós á morgun en rannsóknin í heild ætti að taka um þrjá daga. Málið var tekið fyrir á Facebook-síðu íbúa í Hveragerði þar sem margir íbúar sögðu að skrýtin lykt væri af vatninu og jafnvel skrýtið bragð. Einn íbúinn sagðist ekki hafa getað drukkið vatnið í nokkra daga svo vont væri það og annar sagði vatnið bragðist eins og olía. Þriðji íbúinn ráðleggur hinum að halda fyrir nefið og drekka svo viðkomandi finni ekki lyktina. Hveragerði Vatn Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Tilkynning um að sérstök lykt væri af neysluvatni í Hveragerðisbæ birtist á vefsíðu bæjarins í gær. „Búið er að óska eftir að Heilbrigðiseftirlitið komi sem fyrst, taki sýni og athugi málið. Þá eru bæjarstarfsmenn einnig að skoða þessar ábendingar,“ stendur í tilkynningunni. „Það er búið að taka sýni og það er til rannsóknar,“ segir Sigrún Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands í samtali við fréttastofu. „Það er staðfest að það er skrýtin lykt og bragð en það tekur tíma. Sýnið fór á rannsóknarstofu í dag,“ segir hún. Fyrstu vísbendingar um hvort eitthvað sé að neysluvatninu ættu að koma í ljós á morgun en rannsóknin í heild ætti að taka um þrjá daga. Málið var tekið fyrir á Facebook-síðu íbúa í Hveragerði þar sem margir íbúar sögðu að skrýtin lykt væri af vatninu og jafnvel skrýtið bragð. Einn íbúinn sagðist ekki hafa getað drukkið vatnið í nokkra daga svo vont væri það og annar sagði vatnið bragðist eins og olía. Þriðji íbúinn ráðleggur hinum að halda fyrir nefið og drekka svo viðkomandi finni ekki lyktina.
Hveragerði Vatn Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira