Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2025 12:03 Sebastian Coe hefur verið forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins síðan 2015. getty/Fabrice Coffrini Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að taka upp próf þar sem konur þurfa að sanna kyn sitt í til að fá að keppa í kvennaflokki. Sebastian Coe, forseti sambandsins, greindi frá þessu í gær. Ekki liggur enn fyrir hvenær íþróttakonur verði skyldugar til að taka kynjaprófið en Coe segir að markmiðið með því sé að vernda heilindi íþróttarinnar og verja kvennaflokkinn. Næsta stóra frjálsíþróttamótið er HM í Japan í september. Kynjapróf í íþróttum hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, meðal annars á Ólympíuleikunum í París. Þar var mikið rætt og ritað um hvort hnefaleikakonurnar Imane Khelif og Lin Yu-ting ættu að fá að keppa í kvennaflokki. Samkvæmt fulltrúum frjálsíþróttasambandsins er markmið prófanna að finna SRY genið. SRY er að finna á Y-litningum og er sinnir lykilhlutverki varðandi dæmigerðan kynþroska karla. Sýni verða tekin úr munni íþróttakvenna og aðeins þarf að gangast einu sinni undir þetta próf. Coe telur að þessar aðgerðir njóti stuðnings, annars hefði hann aldrei farið af stað með þær. „Við munum verja kvennaflokkinn með kjafti og klóm og gera allt sem þarf til þess,“ sagði Coe. Hann bauð sig fram til forseta Alþjóða ólympíunefndarinnar en laut í lægra haldi fyrir Kristy Coventry. Frjálsar íþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira
Ekki liggur enn fyrir hvenær íþróttakonur verði skyldugar til að taka kynjaprófið en Coe segir að markmiðið með því sé að vernda heilindi íþróttarinnar og verja kvennaflokkinn. Næsta stóra frjálsíþróttamótið er HM í Japan í september. Kynjapróf í íþróttum hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, meðal annars á Ólympíuleikunum í París. Þar var mikið rætt og ritað um hvort hnefaleikakonurnar Imane Khelif og Lin Yu-ting ættu að fá að keppa í kvennaflokki. Samkvæmt fulltrúum frjálsíþróttasambandsins er markmið prófanna að finna SRY genið. SRY er að finna á Y-litningum og er sinnir lykilhlutverki varðandi dæmigerðan kynþroska karla. Sýni verða tekin úr munni íþróttakvenna og aðeins þarf að gangast einu sinni undir þetta próf. Coe telur að þessar aðgerðir njóti stuðnings, annars hefði hann aldrei farið af stað með þær. „Við munum verja kvennaflokkinn með kjafti og klóm og gera allt sem þarf til þess,“ sagði Coe. Hann bauð sig fram til forseta Alþjóða ólympíunefndarinnar en laut í lægra haldi fyrir Kristy Coventry.
Frjálsar íþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira