Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. mars 2025 18:40 Guðrún Hafsteinsdóttir var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins um mánaðarmótin. Eftir formannsskiptin mælist fylgi flokksins í fyrsta sinn í rúm tvö ár yfir fylgi Samfylkingar. Vísir/Anton Brink Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist með tuttugu og fjögurra prósenta fylgi. Þetta er í fyrsta sinn í rúm tvö ár sem Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Samfylkingin í könnun Maskínu. Fylgi Samfylkingar jókst hratt eftir að Kristrún Frostadóttir tók við stjórnartaumunum í október 2022. Var þá um fimmtán prósent en rauf tuttugu prósenta múrinn í könnun sem var gerð í janúar árið 2023. Í sömu könnunn fór Samfylkingin í fyrsta sinn í að minnsta kosti langan tíma yfir Sjálfstæðisflokkinn og hefur haldið þeirri stöðu síðan - þar til nú. Um er að ræða fyrstu könnunina frá því Guðrún Hafsteinsdóttir tók við formennsku um mánaðarmótin. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt um þrjú prósentustig og er það mesta breytingin á milli mánaða. Könnunin var gerð á dögunum 5. til 19. mars og nær því ekki yfir mögulegar breytingar í kjölfar máls Ásthildar Lóu Þórsdóttur og ráðherraskipta. Fylgi stjórnarflokka helst nokkuð stöðugt milli kannana; Samfylking með 23 prósent, Viðreisn með fimmtán og Flokkur fólksins með 8,5 prósent. Þá er Miðflokkur áfram með ellefu prósent og Framsókn sjö. Flokkarnir þrír sem ekki náðu inn á þing í síðustu kosningum eru áfram á svipuðu róli. Sósíalistar með fimm prósent en Vinstri græn og Píratar með um þrjú prósent. Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Viðreisn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Píratar Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í rúm tvö ár sem Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Samfylkingin í könnun Maskínu. Fylgi Samfylkingar jókst hratt eftir að Kristrún Frostadóttir tók við stjórnartaumunum í október 2022. Var þá um fimmtán prósent en rauf tuttugu prósenta múrinn í könnun sem var gerð í janúar árið 2023. Í sömu könnunn fór Samfylkingin í fyrsta sinn í að minnsta kosti langan tíma yfir Sjálfstæðisflokkinn og hefur haldið þeirri stöðu síðan - þar til nú. Um er að ræða fyrstu könnunina frá því Guðrún Hafsteinsdóttir tók við formennsku um mánaðarmótin. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt um þrjú prósentustig og er það mesta breytingin á milli mánaða. Könnunin var gerð á dögunum 5. til 19. mars og nær því ekki yfir mögulegar breytingar í kjölfar máls Ásthildar Lóu Þórsdóttur og ráðherraskipta. Fylgi stjórnarflokka helst nokkuð stöðugt milli kannana; Samfylking með 23 prósent, Viðreisn með fimmtán og Flokkur fólksins með 8,5 prósent. Þá er Miðflokkur áfram með ellefu prósent og Framsókn sjö. Flokkarnir þrír sem ekki náðu inn á þing í síðustu kosningum eru áfram á svipuðu róli. Sósíalistar með fimm prósent en Vinstri græn og Píratar með um þrjú prósent.
Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Viðreisn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Píratar Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Sjá meira