Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. mars 2025 18:30 Nýtt tímabil var að hefjast hjá Hlyni Frey. Miðverðirnir Hjörtur Hermannsson og Hlynur Freyr Karlsson voru báðir í byrjunarliðinu hjá sínum liðum í dag, í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. Hjörtur lék allan leikinn og hélt hreinu í 0-1 útisigri hjá sínu liði Volos gegn Kallithea, í fyrstu umferð neðri hlutans eftir að grísku úrvalsdeildinni var skipt upp. Hlynur var í byrjunarliðinu og spilaði áttatíu mínútur í 2-0 tapi Brommapojkarna gegn Hacken í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Miðverðirnir voru hvorugir kallaðir inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Kósovó á dögunum, þrátt fyrir að liðið væri mjög þunnskipað í þeirri stöðu. Hlynur spilaði samt með u21 árs landsliðinu. Þeirra í stað voru náttúrulegir miðjumenn, Aron Einar Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson, látnir leysa miðvarðarstöðuna. Miðjumaður var einnig látinn leysa vinstri bakvarðarstöðuna. Með afleitum árangri. „Ég held að [Arnar landsliðsþjálfari] þurfi að horfa núna í það að mögulega er kominn tími á nýja leikmenn, eins og Hlynur Freyr og þessir strákar í U-21, og leikmaður eins og Hjörtur“ sagði knattspyrnusérfræðingurinn Albert Brynjar. Lárus Orri Stefánsson tók undir með honum og benti sérstaklega á það sem mistök að Arnar skyldi stilla upp miðjumönnunum Stefáni Teiti Þórðarsyni og Ísaki Bergmann Jóhannessyni sem varnarmönnum. Spennandi verður að fylgjast með hvort Hjörtur og Hlynur haldi áfram að spila með sínum félagsliðum, og fái þá mögulega kallið inn í næsta landsliðshóp, sem mun koma saman fyrir æfingaleiki gegn Skotlandi og N-Írlandi í byrjun júní. Sænski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Hjörtur lék allan leikinn og hélt hreinu í 0-1 útisigri hjá sínu liði Volos gegn Kallithea, í fyrstu umferð neðri hlutans eftir að grísku úrvalsdeildinni var skipt upp. Hlynur var í byrjunarliðinu og spilaði áttatíu mínútur í 2-0 tapi Brommapojkarna gegn Hacken í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Miðverðirnir voru hvorugir kallaðir inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Kósovó á dögunum, þrátt fyrir að liðið væri mjög þunnskipað í þeirri stöðu. Hlynur spilaði samt með u21 árs landsliðinu. Þeirra í stað voru náttúrulegir miðjumenn, Aron Einar Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson, látnir leysa miðvarðarstöðuna. Miðjumaður var einnig látinn leysa vinstri bakvarðarstöðuna. Með afleitum árangri. „Ég held að [Arnar landsliðsþjálfari] þurfi að horfa núna í það að mögulega er kominn tími á nýja leikmenn, eins og Hlynur Freyr og þessir strákar í U-21, og leikmaður eins og Hjörtur“ sagði knattspyrnusérfræðingurinn Albert Brynjar. Lárus Orri Stefánsson tók undir með honum og benti sérstaklega á það sem mistök að Arnar skyldi stilla upp miðjumönnunum Stefáni Teiti Þórðarsyni og Ísaki Bergmann Jóhannessyni sem varnarmönnum. Spennandi verður að fylgjast með hvort Hjörtur og Hlynur haldi áfram að spila með sínum félagsliðum, og fái þá mögulega kallið inn í næsta landsliðshóp, sem mun koma saman fyrir æfingaleiki gegn Skotlandi og N-Írlandi í byrjun júní.
Sænski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira