„Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. mars 2025 22:31 Elín Rósa Magnúsdóttir er lykilleikmaður í liði Vals sem stefnir á Evrópubikartitil. Fyrst þarf þó að vinna undanúrslitaeinvígið á morgun. vísir/Diego „Mjög stór leikur fyrir okkur og við getum skrifað söguna“ sagði Valskonan Elín Rósa Magnúsdóttir um undanúrslitaleikinn sem framundan er á Hlíðarenda á morgun gegn Iuventa. Valur er tveimur mörkum undir eftir fyrri leikinn úti í Slóvakíu. „Við erum ótrúlega spenntar og getum gert góða hluti gegn þessu liði. Þetta er sterkt lið og við spiluðum ekki nógu vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þannig að ef við byrjum bara frá fyrstu mínútu, þá eigum við góðan möguleika“ sagði Elín einnig í viðtali sem var tekið á föstudag og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elín Rósa ræðir seinni undanúrslitaleikinn „Eigum í alvörunni möguleika“ Valur getur orðið fyrsta íslenska kvennaliðið frá upphafi til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni. Karlaliðið hefur gert það tvisvar og unnið keppnina einu sinni, í fyrra gegn Olympiacos. Ævintýrið hefur verið mikið hjá Valskonum, sem hafa slegið út ógnarsterk lið á leiðinni í undanúrslit, og ætla sér að leika afrek karlaliðsins eftir. „Við erum búin að mæta liðinu og sjáum að við eigum í alvörunni möguleika. Maður veit aldrei, þó maður horfi á einhver video, þá veit maður aldrei hvernig andstæðingurinn er. Þannig að já, það er klárlega þægilegra að koma inn í þennan leik“ sagði Elín að lokum. Valur Tengdar fréttir „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. 29. mars 2025 11:30 „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. 28. mars 2025 15:46 „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. 27. mars 2025 23:32 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
„Við erum ótrúlega spenntar og getum gert góða hluti gegn þessu liði. Þetta er sterkt lið og við spiluðum ekki nógu vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þannig að ef við byrjum bara frá fyrstu mínútu, þá eigum við góðan möguleika“ sagði Elín einnig í viðtali sem var tekið á föstudag og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elín Rósa ræðir seinni undanúrslitaleikinn „Eigum í alvörunni möguleika“ Valur getur orðið fyrsta íslenska kvennaliðið frá upphafi til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni. Karlaliðið hefur gert það tvisvar og unnið keppnina einu sinni, í fyrra gegn Olympiacos. Ævintýrið hefur verið mikið hjá Valskonum, sem hafa slegið út ógnarsterk lið á leiðinni í undanúrslit, og ætla sér að leika afrek karlaliðsins eftir. „Við erum búin að mæta liðinu og sjáum að við eigum í alvörunni möguleika. Maður veit aldrei, þó maður horfi á einhver video, þá veit maður aldrei hvernig andstæðingurinn er. Þannig að já, það er klárlega þægilegra að koma inn í þennan leik“ sagði Elín að lokum.
Valur Tengdar fréttir „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. 29. mars 2025 11:30 „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. 28. mars 2025 15:46 „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. 27. mars 2025 23:32 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
„Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. 29. mars 2025 11:30
„Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. 28. mars 2025 15:46
„Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. 27. mars 2025 23:32