Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. apríl 2025 22:44 Nýr meirihluti í borgarstjórn er kolfallinn miðað við nýja viðhorfskönnun Gallup. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærstur í borgarstjórn samkvæmt nýrri könnun Gallup, og mælist með þriðjungsfylgi. Flokkur fólksins dettur út miðað við könnunina og Framsókn helst rétt svo inni. Samkvæmt könnuninni sem Gallup gerði fyrir Viðskiptablaðið er nýr meirihluti Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Vinstri grænna og Flokks fólksins kolfallinn. Flokkarnir fengju aðeins 10 borgarfulltrúa kjörna, en borgarfulltrúar eru 23. Flokkur fólksins tapar helmingi Sjálfstæðiflokkurinn hefur bætt töluvert við sig frá síðustu könnun Gallup í janúar, en Flokkur fólksins hefur tapað um helmingi fylgis síns milli kannanna og fengi engan borgarfulltrúa. Fram kemur hjá Viðskiptablaðinu að konur yfirgefi Flokk fólksins frekar en karlar. Könnunin var framkvæmd dagana 1. til 30. mars 2025. Í úrtaki voru 3.598 Reykvíkingar 18 ára og eldri en svarhlutfall var 47,7%. Svona voru niðurstöðurnar: Sjálfstæðisflokkurinn: 33,9 prósent - 9 borgarfulltrúar Samfylkingin: 20 prósent - 5 borgarfulltrúar Sósíalistaflokkurinn: 13,1 prósent - 3 borgarfulltrúar Viðreisn: 9,5 prósent - 2 borgarfulltrúar Píratar: 5,5 prósent - 1 borgarfulltrúi Miðflokkurinn: 5,1 prósent - 1 borgarfulltrúi Framsóknarflokkurinn: 4,7 prósent - 1 borgarfulltrúi Vinstri græn: 4,6 prósent - 1 borgarfulltrúi Flokkur fólksins: 3,6 prósent - enginn borgarfulltrúi Sósíalistar sækja fram Eini flokkur núverandi meirihluta sem eykur fylgi sitt milli kannana er Sósíalistaflokkurinn, sem fór úr 10 prósentum í könnuninni í janúar upp í 13,1 prósent. Flokkurinn fékk tvo borgarfulltrúa kjörna árið 2022 með 7,7 prósentum. Píratar fengu 11,6 prósent í kosningunum 2022 en fylgi þeirra hefur hríðfallið í ár og mælist flokkurinn með 5,5 prósent fylgi í dag og fengi einn borgarfulltrúa. Skoðanakannanir Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Sjá meira
Samkvæmt könnuninni sem Gallup gerði fyrir Viðskiptablaðið er nýr meirihluti Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Vinstri grænna og Flokks fólksins kolfallinn. Flokkarnir fengju aðeins 10 borgarfulltrúa kjörna, en borgarfulltrúar eru 23. Flokkur fólksins tapar helmingi Sjálfstæðiflokkurinn hefur bætt töluvert við sig frá síðustu könnun Gallup í janúar, en Flokkur fólksins hefur tapað um helmingi fylgis síns milli kannanna og fengi engan borgarfulltrúa. Fram kemur hjá Viðskiptablaðinu að konur yfirgefi Flokk fólksins frekar en karlar. Könnunin var framkvæmd dagana 1. til 30. mars 2025. Í úrtaki voru 3.598 Reykvíkingar 18 ára og eldri en svarhlutfall var 47,7%. Svona voru niðurstöðurnar: Sjálfstæðisflokkurinn: 33,9 prósent - 9 borgarfulltrúar Samfylkingin: 20 prósent - 5 borgarfulltrúar Sósíalistaflokkurinn: 13,1 prósent - 3 borgarfulltrúar Viðreisn: 9,5 prósent - 2 borgarfulltrúar Píratar: 5,5 prósent - 1 borgarfulltrúi Miðflokkurinn: 5,1 prósent - 1 borgarfulltrúi Framsóknarflokkurinn: 4,7 prósent - 1 borgarfulltrúi Vinstri græn: 4,6 prósent - 1 borgarfulltrúi Flokkur fólksins: 3,6 prósent - enginn borgarfulltrúi Sósíalistar sækja fram Eini flokkur núverandi meirihluta sem eykur fylgi sitt milli kannana er Sósíalistaflokkurinn, sem fór úr 10 prósentum í könnuninni í janúar upp í 13,1 prósent. Flokkurinn fékk tvo borgarfulltrúa kjörna árið 2022 með 7,7 prósentum. Píratar fengu 11,6 prósent í kosningunum 2022 en fylgi þeirra hefur hríðfallið í ár og mælist flokkurinn með 5,5 prósent fylgi í dag og fengi einn borgarfulltrúa.
Skoðanakannanir Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Sjá meira