Félögin spá Víkingum titlinum Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2025 12:49 Þrátt fyrir að hafa misst afar öfluga leikmenn í vetur hafa Víkingar einnig sótt til að mynda Gylfa Þór Sigurðsson. Því er spáð að þeir lyfti meistaraskildinum í haust eins og þeir gerðu síðast 2023. vísir/Hulda Margrét Víkingar munu hrifsa til sín Íslandsmeistaratitilinn að nýju í haust en Vestramenn og nýliðar ÍBV falla, ef árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna í Bestu deild karla gengur eftir. Spáin var kynnt á upphitunarfundi fyrir Bestu deildina í dag en keppni hefst um helgina. Breiðablik og Afturelding ríða á vaðið á laugardagskvöld og svona lítur fyrsta umferð út: Fyrsta umferð: Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik - Afturelding, Stöð 2 Sport Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur - Vestri, Stöð 2 BD 16:15 KA - KR, Stöð 2 Sport 5 19:15 Fram - ÍA, Stöð 2 Sport 5 Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur - ÍBV, Stöð 2 BD 19:15 Stjarnan - FH, Stöð 2 Sport 5 21:25 Stúkan, Stöð 2 Sport 5 Breiðablik á titil að verja en endar í 2. sæti samkvæmt spánni, á eftir Víkingum sem nú leika undir stjórn Sölva Geirs Ottesen og með Gylfa Þór Sigurðsson innanborðs. Þetta er annað árið í röð sem liði Gylfa er spáð titlinum því Val var spáð efsta sæti fyrir ári síðan. Valsmenn verða samkvæmt spánni núna í 3. sæti, sætinu sem þeir enduðu í á síðustu leiktíð. KR-ingum, nú undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá upphafi tímabils, er spáð 4. sæti eftir að hafa hafnað í 8. sæti deildarinnar í fyrra. Stjarnan og ÍA verða á svipuðum slóðum og í fyrra, miðað við spána, en FH í neðri hlutanum í stað KR. Fram er spáð 9. sæti og bikarmeisturum KA 8. sæti. Nýliðar Aftureldingar halda sér uppi, samkvæmt spánni, en Vestri og ÍBV enda í neðstu sætunum. Spá Bestu deildar karla 2025 Víkingur Breiðablik Valur KR Stjarnan ÍA FH KA Fram Afturelding Vestri ÍBV Fimm lið fengu atkvæði í efsta sæti Víkingar fengu 22 atkvæði í efsta sæti af 35 sem greidd voru en einn atkvæðaseðill var ekki nýttur. Níu spáðu Breiðabliki titlinum, tveir tippuðu á Val, einn á KR og einn á Stjörnuna. Atkvæði til Víkings: 22 í 1. sæti, 7 í 2. sæti, 4 í 3. sæti, 1 í 4. sæti, 1 í 5. sæti. Atkvæði til Breiðabliks: 9 í 1. sæti, 22 í 2. sæti, 3 í 3. sæti, 1 í 4. sæti. Atkvæði til Vals: 1 í 1. sæti, 4 í 2. sæti, 13 í 3. sæti, 11 í 4. sæti, 2 í 5. sæti, 2 í 6. sæti, 1 í 7. sæti. Atkvæði til KR: 1 í 1. sæti, 1 í 2. sæti, 10 í 3. sæti, 5 í 4. sæti, 9 í 5. sæti, 6 í 6. sæti, 2 í 7. sæti, 1 í 8. sæti. Atkvæði til Stjörnunnar: 1 í 1. sæti, 1 í 2. sæti, 2 í 3. sæti, 12 í 4. sæti, 10 í 5. sæti, 5 í 6. sæti, 1 í 7. sæti, 1 í 9. sæti , 1 í 10. sæti, 1 í 11. sæti. Atkvæði til ÍA: 2 í 3. sæti, 2 í 4. sæti, 6 í 5. sæti, 13 í 6. sæti, 4 í 7. sæti, 5 í 8. sæti, 2 í 9. sæti, 1 í 12. sæti. Atkvæði til FH: 1 í 3. sæti, 4 í 5. sæti, 5 í 6. sæti, 9 í 7. sæti, 10 í 8. sæti, 4 í 9. sæti, 1 í 10. sæti, 1 í 11. sæti. Atkvæði til KA: 2 í 4. sæti, 2 í 5. sæti, 6 í 7. sæti, 11 í 8. sæti, 8 í 9. sæti, 2 í 10. sæti, 4 í 11. sæti. Atkvæði til Fram: 1 í 5. sæti, 2 í 6. sæti, 9 í 7. sæti, 6 í 8. sæti, 12 í 9. sæti, 4 í 10. sæti, 1 í 12. sæti. Atkvæði til Aftureldingar: 1 í 4. sæti, 1 í 7. sæti, 2 í 8. sæti, 5 í 9. sæti, 12 í 10. sæti, 9 í 11. sæti, 5 í 12. sæti. Atkvæði til Vestra: 1 í 7. sæti, 2 í 9. sæti, 12 í 10. sæti, 10 í 11. sæti, 10 í 12. sæti. Atkvæði til ÍBV: 2 í 6. sæti, 1 í 7. sæti, 1 í 9. sæti, 3 í 10. sæti, 10 í 11. sæti, 18 í 12. sæti. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Spáin var kynnt á upphitunarfundi fyrir Bestu deildina í dag en keppni hefst um helgina. Breiðablik og Afturelding ríða á vaðið á laugardagskvöld og svona lítur fyrsta umferð út: Fyrsta umferð: Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik - Afturelding, Stöð 2 Sport Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur - Vestri, Stöð 2 BD 16:15 KA - KR, Stöð 2 Sport 5 19:15 Fram - ÍA, Stöð 2 Sport 5 Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur - ÍBV, Stöð 2 BD 19:15 Stjarnan - FH, Stöð 2 Sport 5 21:25 Stúkan, Stöð 2 Sport 5 Breiðablik á titil að verja en endar í 2. sæti samkvæmt spánni, á eftir Víkingum sem nú leika undir stjórn Sölva Geirs Ottesen og með Gylfa Þór Sigurðsson innanborðs. Þetta er annað árið í röð sem liði Gylfa er spáð titlinum því Val var spáð efsta sæti fyrir ári síðan. Valsmenn verða samkvæmt spánni núna í 3. sæti, sætinu sem þeir enduðu í á síðustu leiktíð. KR-ingum, nú undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá upphafi tímabils, er spáð 4. sæti eftir að hafa hafnað í 8. sæti deildarinnar í fyrra. Stjarnan og ÍA verða á svipuðum slóðum og í fyrra, miðað við spána, en FH í neðri hlutanum í stað KR. Fram er spáð 9. sæti og bikarmeisturum KA 8. sæti. Nýliðar Aftureldingar halda sér uppi, samkvæmt spánni, en Vestri og ÍBV enda í neðstu sætunum. Spá Bestu deildar karla 2025 Víkingur Breiðablik Valur KR Stjarnan ÍA FH KA Fram Afturelding Vestri ÍBV Fimm lið fengu atkvæði í efsta sæti Víkingar fengu 22 atkvæði í efsta sæti af 35 sem greidd voru en einn atkvæðaseðill var ekki nýttur. Níu spáðu Breiðabliki titlinum, tveir tippuðu á Val, einn á KR og einn á Stjörnuna. Atkvæði til Víkings: 22 í 1. sæti, 7 í 2. sæti, 4 í 3. sæti, 1 í 4. sæti, 1 í 5. sæti. Atkvæði til Breiðabliks: 9 í 1. sæti, 22 í 2. sæti, 3 í 3. sæti, 1 í 4. sæti. Atkvæði til Vals: 1 í 1. sæti, 4 í 2. sæti, 13 í 3. sæti, 11 í 4. sæti, 2 í 5. sæti, 2 í 6. sæti, 1 í 7. sæti. Atkvæði til KR: 1 í 1. sæti, 1 í 2. sæti, 10 í 3. sæti, 5 í 4. sæti, 9 í 5. sæti, 6 í 6. sæti, 2 í 7. sæti, 1 í 8. sæti. Atkvæði til Stjörnunnar: 1 í 1. sæti, 1 í 2. sæti, 2 í 3. sæti, 12 í 4. sæti, 10 í 5. sæti, 5 í 6. sæti, 1 í 7. sæti, 1 í 9. sæti , 1 í 10. sæti, 1 í 11. sæti. Atkvæði til ÍA: 2 í 3. sæti, 2 í 4. sæti, 6 í 5. sæti, 13 í 6. sæti, 4 í 7. sæti, 5 í 8. sæti, 2 í 9. sæti, 1 í 12. sæti. Atkvæði til FH: 1 í 3. sæti, 4 í 5. sæti, 5 í 6. sæti, 9 í 7. sæti, 10 í 8. sæti, 4 í 9. sæti, 1 í 10. sæti, 1 í 11. sæti. Atkvæði til KA: 2 í 4. sæti, 2 í 5. sæti, 6 í 7. sæti, 11 í 8. sæti, 8 í 9. sæti, 2 í 10. sæti, 4 í 11. sæti. Atkvæði til Fram: 1 í 5. sæti, 2 í 6. sæti, 9 í 7. sæti, 6 í 8. sæti, 12 í 9. sæti, 4 í 10. sæti, 1 í 12. sæti. Atkvæði til Aftureldingar: 1 í 4. sæti, 1 í 7. sæti, 2 í 8. sæti, 5 í 9. sæti, 12 í 10. sæti, 9 í 11. sæti, 5 í 12. sæti. Atkvæði til Vestra: 1 í 7. sæti, 2 í 9. sæti, 12 í 10. sæti, 10 í 11. sæti, 10 í 12. sæti. Atkvæði til ÍBV: 2 í 6. sæti, 1 í 7. sæti, 1 í 9. sæti, 3 í 10. sæti, 10 í 11. sæti, 18 í 12. sæti.
Fyrsta umferð: Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik - Afturelding, Stöð 2 Sport Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur - Vestri, Stöð 2 BD 16:15 KA - KR, Stöð 2 Sport 5 19:15 Fram - ÍA, Stöð 2 Sport 5 Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur - ÍBV, Stöð 2 BD 19:15 Stjarnan - FH, Stöð 2 Sport 5 21:25 Stúkan, Stöð 2 Sport 5
Spá Bestu deildar karla 2025 Víkingur Breiðablik Valur KR Stjarnan ÍA FH KA Fram Afturelding Vestri ÍBV
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira