Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2025 17:09 Mohamed Salah hefur ekki spilað fyrir Liverpool síðan 16. mars en Egyptinn verður í eldlínunni á Anfield í kvöld. Getty/Nikki Dyer Framtíð egypska knattspyrnumannsins Mohamed Salah hjá Liverpool er enn í óvissu og stuðningsmenn Liverpool liggja því áfram á bæn að markahæsti leikmaður liðsins framlengi samning sinn við topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool fær nágranna sína í Everton í heimsókn á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og geta endurheimt tólf stiga forskot á toppnum með sigri. Arsenal vann sinn leik í gær og minnkaði forskot Liverpool niður í níu stig. Salah er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu en átti ekki góða leiki fyrir landsleikjahlé. Hann ætlar sér eflaust að bæta úr því í kvöld. Einhverjar fréttir höfðu leikið út um að samningaviðræður Salah og Liverpool hafi gengið betur síðustu daga en ekkert formlegt hefur verið gefið út. Þess vegna vakti það athygli hjá mörgum þegar Mo Salah sást í myndatöku niður við höfnina í Liverpool. Var verið að mynda hann í tilefni af nýjum samningi eða var Egyptinn að taka upp kveðjumyndband? Höfnin í Liverpool er einn sögufrægasti staður borgarinnar og því örugglega engin tilviljun að Salah væri í upptökum þar. Þeir bjartsýni sjá eflaust fyrir sér nýjan tveggja eða þriggja ára samning en þeir allra svartsýnustu telja eflaust að hann hafi þarna verið að kveðja Liverpool. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Liverpool fær nágranna sína í Everton í heimsókn á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og geta endurheimt tólf stiga forskot á toppnum með sigri. Arsenal vann sinn leik í gær og minnkaði forskot Liverpool niður í níu stig. Salah er bæði markahæsti og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu en átti ekki góða leiki fyrir landsleikjahlé. Hann ætlar sér eflaust að bæta úr því í kvöld. Einhverjar fréttir höfðu leikið út um að samningaviðræður Salah og Liverpool hafi gengið betur síðustu daga en ekkert formlegt hefur verið gefið út. Þess vegna vakti það athygli hjá mörgum þegar Mo Salah sást í myndatöku niður við höfnina í Liverpool. Var verið að mynda hann í tilefni af nýjum samningi eða var Egyptinn að taka upp kveðjumyndband? Höfnin í Liverpool er einn sögufrægasti staður borgarinnar og því örugglega engin tilviljun að Salah væri í upptökum þar. Þeir bjartsýni sjá eflaust fyrir sér nýjan tveggja eða þriggja ára samning en þeir allra svartsýnustu telja eflaust að hann hafi þarna verið að kveðja Liverpool. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn